Tom Brady sýndi að hann er með hjarta úr gulli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2021 10:30 Tom Brady bætir mörg met í hverjum leik á þessu NFL tímabili. Getty/Cliff Welch/ Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallar um NFL-deildina í hverri viku og fer þá yfir leiki hverrar umferðar. Goðsögnin Tom Brady er oftar en ekki í sviðsljósinu og svo var einnig nú. Brady spilaði vissulega vel eins og hann hefur gert allt þetta tímabil en það voru hlutir utan vallar sem voru að stela fyrirsögnunum þegar kemur að besta NFL-leikmanni allra tíma. „Þetta var góð helgi fyrir níu ára strák sem heitir Noah Reeb. Noah litli, þetta er fallegt,“ sagði Andri Ólafsson en meðan voru sýndar myndir af því þegar Tom Brady kom til stráksins og gaf honum húfu. „Hann sigraðist á krabbameini í heila og hans hetja er Tom Brady. Sjáið þetta,“ sagði Andri. „Hann grét bara,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Brain cancer survivor and inspiring 10 year old, Noah Reeb, joined the crew to talk about his exchange with @Buccaneers @TomBrady #NoahStrong #InsideTheNFL @Edelman11 @PhilSimmsQB @BMarshall pic.twitter.com/COdfHQ66KM— Inside the NFL (@insidetheNFL) October 26, 2021 „Brady fann hann eftir að hafa sent sína sex hundruðustu snertimarkssendingu, gaf honum húfuna og tilfinningarnar leyna sér ekki. Hann var að mæta á sinn fyrsta NFL-leik,“ sagði Andri. Þeir sýndi skiltið hans Noah Reeb sem á stóð: Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. „Ég er með gæsahúð að horfa á þetta hérna,“ sagði Henry Birgir. Þeir voru ekki alveg hættir að tala um Tom Brady. „Þetta var slæm helgi fyrir annan ágætan stuðningsmann Tampa Bay. Hérna er Tom Brady að skrá nafnið sitt enn á ný í söguna með snertimarki númer sex hundruð. Mike Evans skorar og tekur síðan boltann og fer með hann upp til stuðningsmannanna,“ sagði Andri en þeir fjölluðu um það að áhorfandi gaf frá sér sjötíu milljón króna bolta. Það má finna umfjöllunina um strákinn og svo þennan áhorfanda sem fékk boltann hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og stuðningsmennirnir NFL Lokasóknin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira
Brady spilaði vissulega vel eins og hann hefur gert allt þetta tímabil en það voru hlutir utan vallar sem voru að stela fyrirsögnunum þegar kemur að besta NFL-leikmanni allra tíma. „Þetta var góð helgi fyrir níu ára strák sem heitir Noah Reeb. Noah litli, þetta er fallegt,“ sagði Andri Ólafsson en meðan voru sýndar myndir af því þegar Tom Brady kom til stráksins og gaf honum húfu. „Hann sigraðist á krabbameini í heila og hans hetja er Tom Brady. Sjáið þetta,“ sagði Andri. „Hann grét bara,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Brain cancer survivor and inspiring 10 year old, Noah Reeb, joined the crew to talk about his exchange with @Buccaneers @TomBrady #NoahStrong #InsideTheNFL @Edelman11 @PhilSimmsQB @BMarshall pic.twitter.com/COdfHQ66KM— Inside the NFL (@insidetheNFL) October 26, 2021 „Brady fann hann eftir að hafa sent sína sex hundruðustu snertimarkssendingu, gaf honum húfuna og tilfinningarnar leyna sér ekki. Hann var að mæta á sinn fyrsta NFL-leik,“ sagði Andri. Þeir sýndi skiltið hans Noah Reeb sem á stóð: Tom Brady hjálpaði mér að sigrast á krabbameini í heila. „Ég er með gæsahúð að horfa á þetta hérna,“ sagði Henry Birgir. Þeir voru ekki alveg hættir að tala um Tom Brady. „Þetta var slæm helgi fyrir annan ágætan stuðningsmann Tampa Bay. Hérna er Tom Brady að skrá nafnið sitt enn á ný í söguna með snertimarki númer sex hundruð. Mike Evans skorar og tekur síðan boltann og fer með hann upp til stuðningsmannanna,“ sagði Andri en þeir fjölluðu um það að áhorfandi gaf frá sér sjötíu milljón króna bolta. Það má finna umfjöllunina um strákinn og svo þennan áhorfanda sem fékk boltann hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og stuðningsmennirnir
NFL Lokasóknin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Sjá meira