Stórleikur kvöldsins er viðureign toppliðanna Vals og Stjörnunnar en þau eru einu taplausu liðin í deildinni og hafa unnið alla leiki sína til þessa. Valsmenn hafa unnið fimm leiki en Stjarnan fjóra.
Stórleikurinn annað köld og sjónvarpsleikurinn er viðureign FH og KA í Kaplalrika. Leikur Fram og ÍBV verður einnig sýndur beint.
- Leikirnir í sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta:
-
-
- Fimmtudagur 28. október
- Klukkan 19.30: Stjarnan - Valur
- Kl. 20.15: Afturelding - Víkingur
- -
- Föstudagur 29. október
- Kl. 18.00: Fram - ÍBV (Beint á Stöð 2 Sport)
- Kl. 19.30: Selfoss - Grótta
- Kl. 19.30: FH - KA (Beint á Stöð 2 Sport 4)
- Kl. 20.00: Haukar - HK
Það má sjá allan upphitunarþáttinn hér fyrir neðan.