Óskar eftir starfslokum eftir tæp tuttugu ár sem framkvæmdastjóri Eiður Þór Árnason skrifar 27. október 2021 18:24 Gestur Hjaltason, fráfarandi framkvæmdastjóri ELKO. Festi Gestur Hjaltason hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri ELKO frá og með 31. desember. Hann hefur gegnt stöðunni frá árinu 2002. Stjórn ELKO hefur ráðið Óttar Örn Sigurbergsson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2022. Óttar hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2004, nú síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri ELKO og mun Gestur vera honum innan handar fram á mitt næsta ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi, móðurfélagi Elko, til Kauphallar. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, þakkar Gesti fyrir frábært samstarf á undanförnum árum. „Það er óhætt að segja að Gestur hafi haft mikil og jákvæð áhrif á rekstur og velgengni ELKO í áranna rás enda stýrt félaginu af mikilli elju í hartnær 20 ár. Fyrir hönd stjórnar ELKO og Festi óska ég Gesti velfarnaðar á þessum tímamótum. Það er mikill happafengur að fá Óttar til að taka við keflinu þar sem hann þekkir afar vel til starfsemi ELKO eftir 17 ára starf í þágu félagsins.“ Gestur segist skilja við félagið í traustum höndum Óttars. „Á þessum tímamótum vil ég þakka því góða og frábæra fólki sem ég hef starfað með og átt í viðskiptum við í gegnum árin hjá ELKO. Það hafa verið forréttindi að vera hluti af þeirri liðsheild sem ELKO býr yfir og er ég stoltur að þeim árangri sem við höfum í sameiningu náð,“ segir Gestur í tilkynningu. Vistaskipti Verslun Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Stjórn ELKO hefur ráðið Óttar Örn Sigurbergsson sem framkvæmdastjóra frá 1. janúar 2022. Óttar hefur starfað hjá félaginu frá árinu 2004, nú síðast sem aðstoðarframkvæmdastjóri ELKO og mun Gestur vera honum innan handar fram á mitt næsta ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi, móðurfélagi Elko, til Kauphallar. Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festi, þakkar Gesti fyrir frábært samstarf á undanförnum árum. „Það er óhætt að segja að Gestur hafi haft mikil og jákvæð áhrif á rekstur og velgengni ELKO í áranna rás enda stýrt félaginu af mikilli elju í hartnær 20 ár. Fyrir hönd stjórnar ELKO og Festi óska ég Gesti velfarnaðar á þessum tímamótum. Það er mikill happafengur að fá Óttar til að taka við keflinu þar sem hann þekkir afar vel til starfsemi ELKO eftir 17 ára starf í þágu félagsins.“ Gestur segist skilja við félagið í traustum höndum Óttars. „Á þessum tímamótum vil ég þakka því góða og frábæra fólki sem ég hef starfað með og átt í viðskiptum við í gegnum árin hjá ELKO. Það hafa verið forréttindi að vera hluti af þeirri liðsheild sem ELKO býr yfir og er ég stoltur að þeim árangri sem við höfum í sameiningu náð,“ segir Gestur í tilkynningu.
Vistaskipti Verslun Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira