Kanna leiðir til að draga úr áhrifum geimferða Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2021 13:55 Matthias Maurer, Tom Marshburn, Raja Chari og Kayla Barron. NASA/Joel Kowsky Fjórum geimförum verður skotið út í geim á sunnudagsmorgun. Þau munu verja næstu mánuðum við störf og rannsóknir í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimförunum verður skotið út í geim um borð í Crew Dragon geimfari SpaceX. Þetta er í þriðja sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Þrír geimfaranna eru á vegum Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) og einn á vegum Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA). Frá Bandaríkjunum eru þau Raja Chari, Tom Marshburn og Kayla Barron. Matthias Maurer verður á vegum ESA. Þau taka með sér birgðir til geimstöðvarinnar og sömuleiðis rannsóknarbúnað sem þau munu nota á næstu mánuðum. Meðal annars munu þau gera tilraunir varðandi áhrif matvæla á geimfara. Hvernig bæta megi ónæmiskerfi og garnaflóru í geimnum og hvort það hafi jákvæð áhrif á líkama geimfara. Geimferðir hafa veruleg áhrif á geimfara og er sífellt verið að leita leiða til að draga úr þeim. Þau munu einnig framkvæma genarannsóknir og kanna leiðir til að draga úr vöðva- og beinarýrnun í geimnum með líkamsrækt. Geimfarar um borð í geimstöðinni stunda líkamsrækt í um tvo og hálfan tíma á degi hverjum til að draga úr rýrnun. ESA er að leita leiða til að rafmagnsbylgjur á vöðva til að draga úr rýrnun. Til þess mun Maurer klæðast sérstökum búningi við líkamsrækt. Áhöfnin mun einnig framkvæma viðhald á geimstöðinni og kanna að nýjar uppfærslur virki sem skyldi. Þar á meðal er nýtt klósett sem var nýverið komið fyrir í geimstöðinni. Áætlað er að geimfararnir muni koma að rúmlega tvö hundruð verkefnum á næstu mánuðum. NASA mun sýna frá geimskotinu á sunnudaginn á Youtube. Hægt er að nálgast útsendinguna hér að neðan. Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Þetta er í þriðja sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Þrír geimfaranna eru á vegum Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) og einn á vegum Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA). Frá Bandaríkjunum eru þau Raja Chari, Tom Marshburn og Kayla Barron. Matthias Maurer verður á vegum ESA. Þau taka með sér birgðir til geimstöðvarinnar og sömuleiðis rannsóknarbúnað sem þau munu nota á næstu mánuðum. Meðal annars munu þau gera tilraunir varðandi áhrif matvæla á geimfara. Hvernig bæta megi ónæmiskerfi og garnaflóru í geimnum og hvort það hafi jákvæð áhrif á líkama geimfara. Geimferðir hafa veruleg áhrif á geimfara og er sífellt verið að leita leiða til að draga úr þeim. Þau munu einnig framkvæma genarannsóknir og kanna leiðir til að draga úr vöðva- og beinarýrnun í geimnum með líkamsrækt. Geimfarar um borð í geimstöðinni stunda líkamsrækt í um tvo og hálfan tíma á degi hverjum til að draga úr rýrnun. ESA er að leita leiða til að rafmagnsbylgjur á vöðva til að draga úr rýrnun. Til þess mun Maurer klæðast sérstökum búningi við líkamsrækt. Áhöfnin mun einnig framkvæma viðhald á geimstöðinni og kanna að nýjar uppfærslur virki sem skyldi. Þar á meðal er nýtt klósett sem var nýverið komið fyrir í geimstöðinni. Áætlað er að geimfararnir muni koma að rúmlega tvö hundruð verkefnum á næstu mánuðum. NASA mun sýna frá geimskotinu á sunnudaginn á Youtube. Hægt er að nálgast útsendinguna hér að neðan.
Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“