Magdeburg áfram taplaust eftir sigur á Kiel Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 13:45 Ómar Ingi í leik með íslenska landsliðinu EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat / POOL Magdeburg bar sigurorð af Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 15-16, Magdeburg í hag. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg höfðu að lokum sigur, 27-29. Það var mikil spenna fyrir leik eins og alltaf þegar að þessi tvö stórlið í handboltanum mætast. Magdeburg taplaust eftir sjö umferðir sem og Kiel sem hafði reyndar gert tvö jafntefli. Það var Kiel sem byrjaði leikinn betur og komst í 4-1 og síðan í 7-4. Þá tóku leikmenn Magdeburg við sér og jöfnuðu leikinn í 8-8 og komust svo yfir, 8-10. Staðan í hálfleik var svo 15-16 og ljóst að síðari hálfleikurinn yrði afar spennandi. Þær grunsemdir reyndust algerlega á rökum reystar og leikurinn var í járnum allan tíma, alveg þar til á lokakaflanum að Magdeburg seig framúr og sigraði að lokum með tveimur mörkum, 27-29. Frábær sigur hjá Magdeburg sem er á toppnum með átta sigra í átta leikjum en Kiel er í þriðja sæti deildarinnar. Markahæstur hjá Magdeburg var Ómar Ingi Magnússon með sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö. Markahæstur hjá Kiel var Niclas Ekberg. Þýski handboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Það var mikil spenna fyrir leik eins og alltaf þegar að þessi tvö stórlið í handboltanum mætast. Magdeburg taplaust eftir sjö umferðir sem og Kiel sem hafði reyndar gert tvö jafntefli. Það var Kiel sem byrjaði leikinn betur og komst í 4-1 og síðan í 7-4. Þá tóku leikmenn Magdeburg við sér og jöfnuðu leikinn í 8-8 og komust svo yfir, 8-10. Staðan í hálfleik var svo 15-16 og ljóst að síðari hálfleikurinn yrði afar spennandi. Þær grunsemdir reyndust algerlega á rökum reystar og leikurinn var í járnum allan tíma, alveg þar til á lokakaflanum að Magdeburg seig framúr og sigraði að lokum með tveimur mörkum, 27-29. Frábær sigur hjá Magdeburg sem er á toppnum með átta sigra í átta leikjum en Kiel er í þriðja sæti deildarinnar. Markahæstur hjá Magdeburg var Ómar Ingi Magnússon með sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö. Markahæstur hjá Kiel var Niclas Ekberg.
Þýski handboltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira