Lúxemborg fyrst í Evrópu til að leyfa ræktun og neyslu kannabisefna Þorgils Jónsson skrifar 22. október 2021 11:37 Lúxemborg hefur nú leyft ræktun og neyslu kannabisefna, með takmörkunum þó, og er þar með fyrsta Evrópuríkið til að feta þá braut. Íbúar í Lúxemborg mega eiga allt að fjórum kannabisplöntum til eigin nota samkvæmt nýjum lögum sem tilkynnt var um í dag og Guardian segir frá. Með þessu er Lúxemborg fyrsta Evrópulandið til að heimila ræktun og neyslu kannabisefna, en ástæðan baki þessari breytingu er sögð að bönn hafi hingað til ekki haft nein áhrif til þess að draga úr neyslu. Lögin voru í raun samþykkt fyrir um tveimur árum síðan en eru nú fyrst að koma til framkvæmda. Þá verður löglegt að kaupa og selja fræ kannabisplöntunnar, en sala á efnunum sjálfum og neysla á almannafæri verður áfram bönnuð enn sem komið er. Þó verður einnig slakað á lögum og varsla og notkun neysluskammta upp að þremur grömmum er afglæpavædd, það er flokkuð sem minniháttar afbrot. Umræddar reglur eru fyrsta skrefið í frekari tilslökunum sem stefna að því að undirbyggja löglegan markað með ræktun og sölu á kannabisefnum. Er stefnt að því að tekjur ríkisins af löglegri framleiðslu og sölu efnanna verði nýttar til forvarna og meðferðar vegna fíkniefna í víðara samhengi. Lúxemborg er þar með komið í hóp með Kanada, Úrúgvæ og 11 ríkjum í Bandaríkjunum í hópi ríkja sem hafa leyft kannabisneyslu. Holland er jafnan talið til frjálslyndari ríkja í Evrópu í þessum málum, en í raun er neysla, varsla og sala kannabisefna ólögleg þar í landi, en þar ríkir samkomulag um að ekki sé aðhafst í málum innan ákveðinna marka. Lúxemborg Kannabis Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira
Með þessu er Lúxemborg fyrsta Evrópulandið til að heimila ræktun og neyslu kannabisefna, en ástæðan baki þessari breytingu er sögð að bönn hafi hingað til ekki haft nein áhrif til þess að draga úr neyslu. Lögin voru í raun samþykkt fyrir um tveimur árum síðan en eru nú fyrst að koma til framkvæmda. Þá verður löglegt að kaupa og selja fræ kannabisplöntunnar, en sala á efnunum sjálfum og neysla á almannafæri verður áfram bönnuð enn sem komið er. Þó verður einnig slakað á lögum og varsla og notkun neysluskammta upp að þremur grömmum er afglæpavædd, það er flokkuð sem minniháttar afbrot. Umræddar reglur eru fyrsta skrefið í frekari tilslökunum sem stefna að því að undirbyggja löglegan markað með ræktun og sölu á kannabisefnum. Er stefnt að því að tekjur ríkisins af löglegri framleiðslu og sölu efnanna verði nýttar til forvarna og meðferðar vegna fíkniefna í víðara samhengi. Lúxemborg er þar með komið í hóp með Kanada, Úrúgvæ og 11 ríkjum í Bandaríkjunum í hópi ríkja sem hafa leyft kannabisneyslu. Holland er jafnan talið til frjálslyndari ríkja í Evrópu í þessum málum, en í raun er neysla, varsla og sala kannabisefna ólögleg þar í landi, en þar ríkir samkomulag um að ekki sé aðhafst í málum innan ákveðinna marka.
Lúxemborg Kannabis Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Fleiri fréttir „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Sjá meira