Evergrande tekist að greiða gjaldfallna vaxtagreiðslu Eiður Þór Árnason skrifar 22. október 2021 11:44 Til stóð að selja helmingshlut í fasteignaumsýsludeild Evergrande Group til samkeppnisaðilans Hopson Development Holdings í byrjun október. Ekki varð af sölunni. AP/Vincent Yu Kínverska fasteignafélagið Evergrande Group greiddi í dag 83,5 milljóna Bandaríkjadala vaxtagreiðslu á erlendu skuldabréfi, að sögn kínversks ríkismiðils. Mánuður er síðan Evergrande átti að standa skil á greiðslunni og óttuðust áhyggjusamir fjárfestar að skuldabréfið gæti orðið félaginu að falli. Upphæðin nemur um 10,8 milljörðum íslenskra króna. Fjármálamarkaðir hafa fylgst náið með stöðu Evergrande sem hefur barist við að bjarga sér frá gjaldþroti síðustu mánuði með því að draga úr skuldum. Heildarskuldir þessa skuldsettasta fasteignafélags heims nema yfir 300 milljörðum Bandaríkjadala og óttast fjárfestar að gjaldþrot þess gæti haft keðjuverkandi áhrif og ýtt af stað fjármálakreppu. Fram kemur í frétt AP-fréttaveitunnar að Evergrande hafi ekki náð að standa skil á vaxtagreiðslum til erlendra fjárfesta í lok september og byrjun október. Forsvarsmenn fasteignafélagsins greindu frá því á miðvikudag að fyrirtækinu hafi verði veittur 30 daga frestur til að borga áður. Stjórnvöld vilja að fyrirtæki minnki skuldir Kínverskir ráðamenn hafa reynt að róa fjármálamarkaði, sagt að skuldavandinn sé viðráðanlegur og ætti ekki að hafa áhrif á fjármálaiðnaðinn. Kommúnistaflokkurinn Í Kína hefur að undanförnu þrýst á kínversk fyrirtæki sem talin eru vera með hættulega hátt skuldahlutfall til að bæta ráð sitt. Samhliða því hefur hið opinbera sett auknar takmarkanir á veitingu lánsfjár. Hagfræðingar telja að yfirvöld í Beijing geti komið í veg fyrir að lánsfjárkreppu í landinu ef Evergrande nær ekki að greiða af lánum frá kínverskum fjámálastofnunum og fjárfestum. Stjórnvöld vilji hins vegar forðast að reyna að bjarga félaginu á sama tíma og öðrum fyrirtækjum er gert að bæta skuldastöðu sína. Kína Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira
Mánuður er síðan Evergrande átti að standa skil á greiðslunni og óttuðust áhyggjusamir fjárfestar að skuldabréfið gæti orðið félaginu að falli. Upphæðin nemur um 10,8 milljörðum íslenskra króna. Fjármálamarkaðir hafa fylgst náið með stöðu Evergrande sem hefur barist við að bjarga sér frá gjaldþroti síðustu mánuði með því að draga úr skuldum. Heildarskuldir þessa skuldsettasta fasteignafélags heims nema yfir 300 milljörðum Bandaríkjadala og óttast fjárfestar að gjaldþrot þess gæti haft keðjuverkandi áhrif og ýtt af stað fjármálakreppu. Fram kemur í frétt AP-fréttaveitunnar að Evergrande hafi ekki náð að standa skil á vaxtagreiðslum til erlendra fjárfesta í lok september og byrjun október. Forsvarsmenn fasteignafélagsins greindu frá því á miðvikudag að fyrirtækinu hafi verði veittur 30 daga frestur til að borga áður. Stjórnvöld vilja að fyrirtæki minnki skuldir Kínverskir ráðamenn hafa reynt að róa fjármálamarkaði, sagt að skuldavandinn sé viðráðanlegur og ætti ekki að hafa áhrif á fjármálaiðnaðinn. Kommúnistaflokkurinn Í Kína hefur að undanförnu þrýst á kínversk fyrirtæki sem talin eru vera með hættulega hátt skuldahlutfall til að bæta ráð sitt. Samhliða því hefur hið opinbera sett auknar takmarkanir á veitingu lánsfjár. Hagfræðingar telja að yfirvöld í Beijing geti komið í veg fyrir að lánsfjárkreppu í landinu ef Evergrande nær ekki að greiða af lánum frá kínverskum fjámálastofnunum og fjárfestum. Stjórnvöld vilji hins vegar forðast að reyna að bjarga félaginu á sama tíma og öðrum fyrirtækjum er gert að bæta skuldastöðu sína.
Kína Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Sjá meira