Sögulegur sigur íslensku stelpnanna í Danmörku Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2021 09:44 Íslensku stelpurnar glaðbeittar eftir að hafa unnið gullverðlaunin, með þjálfarann Kaposi Tamás í fanginu. Facebook/@tamas.d.kaposi Íslenska stúlknalandsliðið í blaki, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann sögulegan sigur Norður-Evrópumótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. Liðið vann fyrstu gullverðlaun sem Ísland hefur unnið á slíku móti í flokki U17- eða U19-landsliða. Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi. Blak Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira
Á mótinu voru lið frá Danmörku, Noregi, Færeyjum og Íslandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyjar 3-1 og Noreg 3-0 en töpuðu 3-0 fyrir Danmörku í riðlakeppninni, og enduðu þar í 2. sæti. Efstu tvö liðin, Ísland og Danmörk, mættust svo í úrslitaleik og þar náðu íslensku stelpurnar fram hefndum með öruggum 3-0 sigri. Þær unnu fyrstu hrinuna 25-20, þá næstu 25-14 og loks 25-19. Lið Íslands á mótinu í Danmörku.BLÍ Fjórar af íslensku stelpunum voru valdar í draumalið mótsins. Það voru þær Lelja Sara Hadziredzepovic díó, Heba Sól Stefánsdóttir miðja, Sóldís Björt Leifsdóttir kantur og Agnes Björk Ágústsdóttir frelsingi. Sóldís Björt var auk þess valin verðmætasti leikmaður mótsins. Drengirnir neðstir Drengjalandslið Íslands endaði í fjórða og neðsta sæti á mótinu. Liðið lék um 3. sæti við Færeyjar en tapaði leiknum 3-0, þar sem hrinurnar fóru 25-18, 25-22 og 25-17. Í næstu viku fara U19-landslið Íslands til Finnlands og keppa á Norður-Evrópumótinu þar. Löndin sem tilheyra norður-evrópska blaksambandinu eru Danmörk, Grænland, Færeyjar, Ísland, Finnland, Svíþjóð, Noregur og England. Í byrjun september vann U19-landslið kvenna alþjóðlegt mót á Laugarvatni þar sem Færeyjar, Gíbraltar og Malta tóku þátt ásamt Íslandi.
Blak Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira