Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 12:30 Litríkur stuðningsmaður Cincinnati Bengals í stúkunni í Detroit. AP/Paul Sancya Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð NFL Lokasóknin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira
Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð
NFL Lokasóknin Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sport Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Sjá meira