Einn af hverjum fjórum á Íslandi notar Twitter Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. október 2021 17:05 Facebook er langvinsælasti samfélagsmiðlinn hjá Íslendingum. Twitter sækir í sig veðrið með ári hverju. Getty Images/Tom Weller Íslendingum sem nota Twitter fjölgar um 7% milli ára og segjast nú 24% landsmanna nota miðilinn samkvæmt nýrri samfélagsmiðlamælingu Gallup. Þar kemur einnig fram að eldri kynslóðin notar í auknum mæli Instagram, YouTube og Snapchat, á meðan yngri kynslóðin hefur aukið notkun á Twitter og TikTok. Facebook er sem áður mest notaði samfélagsmiðillinn. 91% Íslendinga nota Facebook. Litlu færri Messenger hluta miðilsins. Svo kemur Youtube, Instagram og Snapchat. Átta prósent Íslendinga nota stefnumótaforritið Tinder. Miðaldra fólk flykkist á Instagram Instagram notkun landsmanna hefur verið á miklu flugi undanfarin ár og mælist nú 65%. Hlutfall 45-54 ára sem nota miðilinn hefur aukist úr 38% í 70% á fjórum árum, en ungt fólk á aldrinum 18-34 hefur verið ráðandi á miðlinum hingað til og mælst yfir 70% svo árum skiptir. Hlutfall 45-54 ára Íslendinga sem nota Instagram. WhatsApp á leiðinni Ef við viljum vita hvað þau sem eldri eru gera á morgun, skoðum við hvað yngra fólkið er að gera í dag. Hlutfall 18-44 ára sem nota Snapchat hefur minnkað um 8% milli ára á meðan litlar breytingar hafa orðið á notkun meðal 45 ára og eldri. Hlutfall Íslendinga sem nota WhatsApp. WhatsApp mælist nú með 22% notkun meðal landsmanna og hefur aukist töluvert síðastliðin tvö ár. Sú aukning er drifin áfram af yngri helmingi þjóðarinnar og má leiða að því líkur að þeir eldri fylgi á eftir áður en langt um líður. Samfélagsmiðlar Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Þar kemur einnig fram að eldri kynslóðin notar í auknum mæli Instagram, YouTube og Snapchat, á meðan yngri kynslóðin hefur aukið notkun á Twitter og TikTok. Facebook er sem áður mest notaði samfélagsmiðillinn. 91% Íslendinga nota Facebook. Litlu færri Messenger hluta miðilsins. Svo kemur Youtube, Instagram og Snapchat. Átta prósent Íslendinga nota stefnumótaforritið Tinder. Miðaldra fólk flykkist á Instagram Instagram notkun landsmanna hefur verið á miklu flugi undanfarin ár og mælist nú 65%. Hlutfall 45-54 ára sem nota miðilinn hefur aukist úr 38% í 70% á fjórum árum, en ungt fólk á aldrinum 18-34 hefur verið ráðandi á miðlinum hingað til og mælst yfir 70% svo árum skiptir. Hlutfall 45-54 ára Íslendinga sem nota Instagram. WhatsApp á leiðinni Ef við viljum vita hvað þau sem eldri eru gera á morgun, skoðum við hvað yngra fólkið er að gera í dag. Hlutfall 18-44 ára sem nota Snapchat hefur minnkað um 8% milli ára á meðan litlar breytingar hafa orðið á notkun meðal 45 ára og eldri. Hlutfall Íslendinga sem nota WhatsApp. WhatsApp mælist nú með 22% notkun meðal landsmanna og hefur aukist töluvert síðastliðin tvö ár. Sú aukning er drifin áfram af yngri helmingi þjóðarinnar og má leiða að því líkur að þeir eldri fylgi á eftir áður en langt um líður.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira