Erlingur: Björgvin Páll fór illa með okkar reynsluminni leikmenn Andri Már Eggertsson skrifar 17. október 2021 17:52 Erlingur Richardsson var svekktur með tap dagsins vísir/Vilhelm ÍBV tapaði gegn Val í 4. umferð Olís-deildarinnar 27-21. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var afar svekktur með fyrri hálfleik Eyjamanna. „Valur spilaði vel í dag og Björgvin Páll var frábær í marki Vals. Við notuðum mikið okkar reynsluminni leikmenn sem áttu í vandræðum með að koma boltanum framhjá Björgvini Páli sem varði vel,“ sagði Erlingur Richardsson beint eftir leik. Erlingur horfði jákvæðum augum á seinni hálfleik liðsins og hrósaði sínu liði fyrri að tapa ekki með meira en sex mörkum. „Ég var ánægður með strákana að koma aðeins til baka í seinni hálfleik. Miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá var ágætt að tapa aðeins með sex mörkum.“ Eftir að ÍBV skoraði fjórða markið sitt í leiknum liðu tæplega 15 mínútur þar til ÍBV skoraði næsta mark. „Þetta kemur fyrir. Þegar ég hugsa til baka hef ég einu sinni lent í því að vera partur af liði sem skorar 4 mörk í fyrri hálfleik.“ ÍBV kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn en áhlaup ÍBV stóð stutt yfir og var aldrei spurning hvaða lið myndi vinna leikinn. „Það fer mikil orka í að vinna upp forskot á móti sterku liði. Við ræddum um það í hálfleik að vera ákafari í sókn sem við gerðum,“ sagði Erlingur jákvæður að lokum. ÍBV Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira
„Valur spilaði vel í dag og Björgvin Páll var frábær í marki Vals. Við notuðum mikið okkar reynsluminni leikmenn sem áttu í vandræðum með að koma boltanum framhjá Björgvini Páli sem varði vel,“ sagði Erlingur Richardsson beint eftir leik. Erlingur horfði jákvæðum augum á seinni hálfleik liðsins og hrósaði sínu liði fyrri að tapa ekki með meira en sex mörkum. „Ég var ánægður með strákana að koma aðeins til baka í seinni hálfleik. Miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá var ágætt að tapa aðeins með sex mörkum.“ Eftir að ÍBV skoraði fjórða markið sitt í leiknum liðu tæplega 15 mínútur þar til ÍBV skoraði næsta mark. „Þetta kemur fyrir. Þegar ég hugsa til baka hef ég einu sinni lent í því að vera partur af liði sem skorar 4 mörk í fyrri hálfleik.“ ÍBV kom af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn en áhlaup ÍBV stóð stutt yfir og var aldrei spurning hvaða lið myndi vinna leikinn. „Það fer mikil orka í að vinna upp forskot á móti sterku liði. Við ræddum um það í hálfleik að vera ákafari í sókn sem við gerðum,“ sagði Erlingur jákvæður að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sjá meira