Dagskráin í dag: Sófasunnudagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. október 2021 06:01 Valsmenn taka á móti ÍBV í Olís-deild karla í dag. vísir/elín Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki meira né minna en ellefu beinar útsendingar á sannkölluðum sófasunnudegi. Stöð 2 Sport Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í dag en klukkan 15:45 hefst útsending frá stórleik Vals og ÍBV að Hlíðarenda. Rúmum tveim tímum síðar, eða klukkan 17:50 hefst bein útsending frá Mosfellsbæ þar sem að heimamenn í Aftureldingu taka á móti Gróttu. Seinni bylgjan gerir upp þriðju umferð Olís-deildarinnar að þessum leikjum loknum, en gera má ráð fyrir að landfestar verði leystar klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er helguð fótbolta í dag, hvort sem það er enskur eða amerísku fótbolti. Enska 1. deildin er á sínum stað, en klukkan 10:55 hefst útsending frá viðureign Swansea og Cardiff. Seinni partinn og í kvöld eru svo tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 17:00 er það viðureign Baltimore Ravens og LA Chargers, og klukkan 20:20 er það svo viðureign New England Patriots og Dallas Cowboys. Stöð 2 Sport 3 Baskonia og Lenovo Tenerife eigast við í spænska körfuboltanum klukkan 16:20. Stöð 2 Sport Golf Estrella Damm N.A. Andalucia Masters á Evrópumótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30, áður en The CJ Cup @ Summit á PGA-mótatöðinni leiðir okkur inn í nóttina frá klukkan 21:00. Stöð 2 eSport Heimsmeistaramótið í League of Legends er enn í fullum gangi og í dag klárast C-riðillinn. Eins og áður hefst útsending klukkan 11:00. Turf deildin í Rocket League er á sínum stað og hefst útsending klukkan 19:00. Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Stöð 2 Sport Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í dag en klukkan 15:45 hefst útsending frá stórleik Vals og ÍBV að Hlíðarenda. Rúmum tveim tímum síðar, eða klukkan 17:50 hefst bein útsending frá Mosfellsbæ þar sem að heimamenn í Aftureldingu taka á móti Gróttu. Seinni bylgjan gerir upp þriðju umferð Olís-deildarinnar að þessum leikjum loknum, en gera má ráð fyrir að landfestar verði leystar klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Sport 2 er helguð fótbolta í dag, hvort sem það er enskur eða amerísku fótbolti. Enska 1. deildin er á sínum stað, en klukkan 10:55 hefst útsending frá viðureign Swansea og Cardiff. Seinni partinn og í kvöld eru svo tveir leikir á dagskrá í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Klukkan 17:00 er það viðureign Baltimore Ravens og LA Chargers, og klukkan 20:20 er það svo viðureign New England Patriots og Dallas Cowboys. Stöð 2 Sport 3 Baskonia og Lenovo Tenerife eigast við í spænska körfuboltanum klukkan 16:20. Stöð 2 Sport Golf Estrella Damm N.A. Andalucia Masters á Evrópumótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30, áður en The CJ Cup @ Summit á PGA-mótatöðinni leiðir okkur inn í nóttina frá klukkan 21:00. Stöð 2 eSport Heimsmeistaramótið í League of Legends er enn í fullum gangi og í dag klárast C-riðillinn. Eins og áður hefst útsending klukkan 11:00. Turf deildin í Rocket League er á sínum stað og hefst útsending klukkan 19:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira