Jón Jónsson frumflutti lag af nýju plötunni sem kemur út á miðnætti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 13:34 Baldur Kristjánsson tók myndir af Jóni í tilefni af útgáfu plötunnar. Instagram/Jón Jónsson Söngvarinn ástsæli, Jón Jónsson, gefur út nýja plötu á miðnætti í kvöld. Jón kíkti við hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni um hádegið og leyfði hlustendum að heyra splunkunýtt lag. Platan hefur titilinn lengi lifum við. Margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýrri tónlist frá söngvaranum og það er ljóst að einhverjir munu bíða tilbúnir á Spotify á miðnætti. „Ég og Pálmi erum búnir að vera að stússast í þessu síðan í janúar. Eina lagið sem fólk hefur heyrt af plötunni er Ef ástin er hrein.“ Lagið sem Jón leyfði hlustendum Bylgjunnar að heyra áðan kallast Fyrirfram og er fyrsta lagið á plötunni. „Þetta er um lífið. Við eigum öll okkar góðu stundir og síðan einhvern tíman gengur ekki alveg jafn vel en maður verður alltaf að halda áfram og gefa allt sem maður á,“ segir Jón um lagið. Lagið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan en það er spilað á mínútu 08:51 í viðtalinu. „Ég vona að fólk tengi við þetta.“ Tónlist Bylgjan Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Platan hefur titilinn lengi lifum við. Margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýrri tónlist frá söngvaranum og það er ljóst að einhverjir munu bíða tilbúnir á Spotify á miðnætti. „Ég og Pálmi erum búnir að vera að stússast í þessu síðan í janúar. Eina lagið sem fólk hefur heyrt af plötunni er Ef ástin er hrein.“ Lagið sem Jón leyfði hlustendum Bylgjunnar að heyra áðan kallast Fyrirfram og er fyrsta lagið á plötunni. „Þetta er um lífið. Við eigum öll okkar góðu stundir og síðan einhvern tíman gengur ekki alveg jafn vel en maður verður alltaf að halda áfram og gefa allt sem maður á,“ segir Jón um lagið. Lagið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan en það er spilað á mínútu 08:51 í viðtalinu. „Ég vona að fólk tengi við þetta.“
Tónlist Bylgjan Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira