Fjölmiðillinn 24 - þínar fréttir kominn í loftið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2021 09:56 Kristjón Kormákur er ritstjóri nýopnaða miðilsins 24 - þínar fréttir. Vísir Fjölmiðillinn 24 - þínar fréttir er kominn í loftið en hann er nýr frétta- og mannlífsmiðill í ritstjórn Kristjóns Kormáks Guðjónssonar, fyrrverandi ritstjóra Pressunnar, DV, Hringbrautar og Fréttablaðsins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá 24.is er miðillinn alfarið í eigu starfsmanna hans en stofnendur miðilsins eru, auk Kristjóns Kormáks, þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason. Kristjón Kormákur segir að um sé að ræða frjálsan og óháðan fjölmiðil sem „birti ekki allar fréttir en birti þínar fréttir.“ „Á 24.is verðum við gagnrýnin og beitt en leggjum líka áherslu á hið jákvæða og mannlega um allt land. Svo verðum rödd þeirra sem eru of brotnir til að tala eða misstu trúna á réttlæti og sanngirni,“ segir Kristjón Kormákur í fréttatilkynningu. Hér má sjá Tómas Valgeirsson (t.v.), Sunnu Rós Víðisdóttur (f.m.) og Guðbjarna Traustason (t.h.)Aðsend Til að byrja með verða fjórir blaðamenn á miðlinum en Kristjón segir í samtali við fréttastofu að hann vonist til að geta skrifað meira þegar búið sé að klára allt sem fylgi því að stofna nýjan fjölmiðil. Þá stendur til að miðillinn muni framleiða hlaðvarpsþætti og jafnframt eru hugmyndir uppi um að prenta mánaðarlega blað þegar líða fer á veturinn. Guðbjarni Traustason verður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður og Trausti verður frétta- og tæknistjóri og hönnuður vefmiðilsins. Fjölmiðlar Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Samkvæmt fréttatilkynningu frá 24.is er miðillinn alfarið í eigu starfsmanna hans en stofnendur miðilsins eru, auk Kristjóns Kormáks, þau Tómas Valgeirsson, Sunna Rós Víðisdóttir og Guðbjarni Traustason. Kristjón Kormákur segir að um sé að ræða frjálsan og óháðan fjölmiðil sem „birti ekki allar fréttir en birti þínar fréttir.“ „Á 24.is verðum við gagnrýnin og beitt en leggjum líka áherslu á hið jákvæða og mannlega um allt land. Svo verðum rödd þeirra sem eru of brotnir til að tala eða misstu trúna á réttlæti og sanngirni,“ segir Kristjón Kormákur í fréttatilkynningu. Hér má sjá Tómas Valgeirsson (t.v.), Sunnu Rós Víðisdóttur (f.m.) og Guðbjarna Traustason (t.h.)Aðsend Til að byrja með verða fjórir blaðamenn á miðlinum en Kristjón segir í samtali við fréttastofu að hann vonist til að geta skrifað meira þegar búið sé að klára allt sem fylgi því að stofna nýjan fjölmiðil. Þá stendur til að miðillinn muni framleiða hlaðvarpsþætti og jafnframt eru hugmyndir uppi um að prenta mánaðarlega blað þegar líða fer á veturinn. Guðbjarni Traustason verður framkvæmdastjóri miðilsins, Sunna Rós stjórnarformaður og Trausti verður frétta- og tæknistjóri og hönnuður vefmiðilsins.
Fjölmiðlar Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira