Aldrei jafn mikil umferð á höfuðborgarsvæðinu í september Eiður Þór Árnason skrifar 12. október 2021 14:11 Umferð hefur aukist á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Aldrei áður hefur mælst jafnmikil umferð á höfuðborgarsvæðinu í septembermánuði. Var síðasti mánuður jafnframt næst mesti umferðarmánuður frá upphafi mælinga en örlítið meiri umferð mældist í maí 2019. Í síðasta mánuði fóru daglega tæplega 178 þúsund ökutæki yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þau ekki verið fleiri frá því mælingar hófust. Bíllausi dagurinn sem var haldinn 22. september var með svipaða umferð og meðalumferð á öðrum miðvikudögum í septembermánuði. Útlit fyrir níu prósenta aukningu milli ára Nú hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 6,3% frá áramótum það sem af er árs miðað við sama tímabil á síðasta ári. Leita þarf aftur til ársins 2017 til að finna meiri aukningu miðað við árstíma. Öll mælisnið sýndu aukningu en mest jókst umferð um snið ofan Ártúnsbrekku eða um rúmlega 7%. Ef umferð þróast það sem eftir er árs líkt og í hefðbundnu ári er von á um 9% aukningu á umferðinni nú í ár miðað við seinasta ár. Að sögn Vegagerðarinnar er um að ræða verulega mikla aukningu en þó hún kæmi til yrði umferðin samt rúmlega 2% minni en hún var árið 2019. Umferð jókst á öllum vikudögum í september og mest á laugardögum eða um 10,0% en minnst á þriðjudögum eða um 2,4%. Mest var ekið á föstudögum minnst á sunnudögum. Umferð Loftslagsmál Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Í síðasta mánuði fóru daglega tæplega 178 þúsund ökutæki yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þau ekki verið fleiri frá því mælingar hófust. Bíllausi dagurinn sem var haldinn 22. september var með svipaða umferð og meðalumferð á öðrum miðvikudögum í septembermánuði. Útlit fyrir níu prósenta aukningu milli ára Nú hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 6,3% frá áramótum það sem af er árs miðað við sama tímabil á síðasta ári. Leita þarf aftur til ársins 2017 til að finna meiri aukningu miðað við árstíma. Öll mælisnið sýndu aukningu en mest jókst umferð um snið ofan Ártúnsbrekku eða um rúmlega 7%. Ef umferð þróast það sem eftir er árs líkt og í hefðbundnu ári er von á um 9% aukningu á umferðinni nú í ár miðað við seinasta ár. Að sögn Vegagerðarinnar er um að ræða verulega mikla aukningu en þó hún kæmi til yrði umferðin samt rúmlega 2% minni en hún var árið 2019. Umferð jókst á öllum vikudögum í september og mest á laugardögum eða um 10,0% en minnst á þriðjudögum eða um 2,4%. Mest var ekið á föstudögum minnst á sunnudögum.
Umferð Loftslagsmál Reykjavík Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira