Áhrifavaldar mættu skemmtikröftum í nýjasta þætti af Kviss Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. október 2021 16:31 Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust þær Sunneva Einarsdóttir og Ástrós Traustadóttir fyrir hönd Fylkis og þeir Steindi Jr. og Dóri Dna fyrir hönd Aftureldingar. Kviss Í nýjasta þætti af spurningaþættinum Kviss mættust lið Fylkis og Aftureldingar. Lið Fylkis skipa áhrifavaldurinn og hagfræðineminn Sunneva Einarsdóttir og dansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir. Lið Aftureldingar samanstendur af skemmtikröftunum Steinda Jr. og Dóra DNA. Þess má til gamans geta að lið Aftureldingar er það eina sem fékk að snúa aftur úr fyrri seríu. Áhorfendur fengu að kjósa eitt lið sem myndi snúa aftur og má því segja að þeir Steindi og Dóri hafi skipað lið fólksins. Staðan var 23-20 fyrir Fylki þegar farið var í spurningaliðinn Þrjú hint. Þar fékk Afturelding tækifæri til þess að jafna stöðuna og Fylkir jafnframt tækifæri til þess að tryggja sér sigur. Hér var því um æsispennandi spurningu að ræða. Spurt var um fyrirbæri. Fyrsta vísbending hljóðaði svo að maður að nafni Paul Vasquez hafi tekið myndband af fyrirbærinu á jörð sinni í Kaliforníu. Myndbandinu deildi hann á YouTube árið 2010. Dóri DNA hringdi bjöllunni fyrir hönd Aftureldingar og giskaði á að fyrirbærið væri stórfótur. Það var hins vegar ekki rétt og var Steindi Jr. ekki par sáttur við liðsfélaga sinn. Næsta vísbending var sú að myndbandið hafi orðið „viral“ og í dag hafi um 50 milljónir manns horft á það. Fyrirbærið væri hins vegar ekki ástæða vinsældanna heldur viðbrögð Vasquez. Hann fékk mikla athygli og heimsótti meðal annars Ísland þar sem hann gerðist sérstakur verndari Menntaskólans við Hraðbraut. Ástrós hringdi þá bjöllunni og giskaði á að fyrirbærið væri regnbogi. Það reyndist rétt og þar með tryggði hún Fylki sigur í einvíginu og sæti í 8-liða úrslitum Kviss. Kviss Tengdar fréttir Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31 Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Þess má til gamans geta að lið Aftureldingar er það eina sem fékk að snúa aftur úr fyrri seríu. Áhorfendur fengu að kjósa eitt lið sem myndi snúa aftur og má því segja að þeir Steindi og Dóri hafi skipað lið fólksins. Staðan var 23-20 fyrir Fylki þegar farið var í spurningaliðinn Þrjú hint. Þar fékk Afturelding tækifæri til þess að jafna stöðuna og Fylkir jafnframt tækifæri til þess að tryggja sér sigur. Hér var því um æsispennandi spurningu að ræða. Spurt var um fyrirbæri. Fyrsta vísbending hljóðaði svo að maður að nafni Paul Vasquez hafi tekið myndband af fyrirbærinu á jörð sinni í Kaliforníu. Myndbandinu deildi hann á YouTube árið 2010. Dóri DNA hringdi bjöllunni fyrir hönd Aftureldingar og giskaði á að fyrirbærið væri stórfótur. Það var hins vegar ekki rétt og var Steindi Jr. ekki par sáttur við liðsfélaga sinn. Næsta vísbending var sú að myndbandið hafi orðið „viral“ og í dag hafi um 50 milljónir manns horft á það. Fyrirbærið væri hins vegar ekki ástæða vinsældanna heldur viðbrögð Vasquez. Hann fékk mikla athygli og heimsótti meðal annars Ísland þar sem hann gerðist sérstakur verndari Menntaskólans við Hraðbraut. Ástrós hringdi þá bjöllunni og giskaði á að fyrirbærið væri regnbogi. Það reyndist rétt og þar með tryggði hún Fylki sigur í einvíginu og sæti í 8-liða úrslitum Kviss.
Kviss Tengdar fréttir Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31 Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. 13. september 2021 14:31
Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29