Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2021 16:51 Newcastle hefur verið í eigu Mike Ashley frá árinu 2007. Getty/Jack Thomas Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. Um 300 milljóna punda yfirtöku er að ræða en málið var ekki frágengið fyrr en nú síðdegis eftir að ljóst varð að enska úrvalsdeildin hefði samþykkt hana. Í yfirlýsingu frá deildinni segir að hún hafi fengið lagalega staðfestingu á því að Newcastle verði ekki í eigu ríkisins Sádi-Arabíu. Eigandinn er fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund sem litið er á að sé ekki tengdur ríkinu. Þar með stenst yfirtakan reglur ensku úrvalsdeildarinnar en mannréttindasamtökin Amnesty International hafa hvatt deildina til að breyta reglum sínum og hafa þar mannréttindasjónarmið í huga. Sádi-arabísk stjórnvöld hafa verið sökuð um afar alvarleg mannréttindabrot. Stuðningsmenn Newcastle hafa margir lengi beðið eftir því að losna við eigandann Mike Ashley og verður nú að þeirri ósk sinni. Ljóst er að nýjum eigendum fylgir stóraukið fé til leikmannakaupa og Sky Sports segir að búast megi við því að stjórinn Steve Bruce verði látinn taka pokann sinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Tottenham 17. október. Liðið er með þrjú stig eftir sjö umferðir, í næstsneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Sádi-Arabía Bretland England Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Um 300 milljóna punda yfirtöku er að ræða en málið var ekki frágengið fyrr en nú síðdegis eftir að ljóst varð að enska úrvalsdeildin hefði samþykkt hana. Í yfirlýsingu frá deildinni segir að hún hafi fengið lagalega staðfestingu á því að Newcastle verði ekki í eigu ríkisins Sádi-Arabíu. Eigandinn er fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund sem litið er á að sé ekki tengdur ríkinu. Þar með stenst yfirtakan reglur ensku úrvalsdeildarinnar en mannréttindasamtökin Amnesty International hafa hvatt deildina til að breyta reglum sínum og hafa þar mannréttindasjónarmið í huga. Sádi-arabísk stjórnvöld hafa verið sökuð um afar alvarleg mannréttindabrot. Stuðningsmenn Newcastle hafa margir lengi beðið eftir því að losna við eigandann Mike Ashley og verður nú að þeirri ósk sinni. Ljóst er að nýjum eigendum fylgir stóraukið fé til leikmannakaupa og Sky Sports segir að búast megi við því að stjórinn Steve Bruce verði látinn taka pokann sinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Tottenham 17. október. Liðið er með þrjú stig eftir sjö umferðir, í næstsneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Sádi-Arabía Bretland England Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira