Góðvild: Tækifæri ungs fatlaðs fólks óásættanleg Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. október 2021 13:05 Baráttukonan Sara Dögg Svanhildardóttir er nýjasti viðmælandinn í þættinum Spjallað með Góðvild. Skjáskot „Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt,“ segir Sara Dögg Svanhildardóttir í Spjallinu við Góðvild. Sara Dögg starfar hjá Þroskahjálp og er einnig bæjarfulltrúi fyrir Garðarbæjarlistann. Hún hefur lengi verið í mannréttindabaráttu og brennur fyrir málefnum fatlaðra barna og unglinga. Staða ungs fatlaðs fólks sé algjörlega óásættanleg Átján ára segist Sara hafa áttað sig á því að hún sjálf væri lesbía og hún hafi þurft að takast á við ákveðnar brekkur í lífinu sem hafi mótað hana mikið. Hún finni styrk í ýmiskonar baráttumálum og þrífist vel í þess konar umhverfi og verkefnum. Það er þar sem hjartað mitt slær! Sara er grunnskólakennari í grunninn og hefur því verið tengd allskonar börnum og ungmennum til fjölda ára og hún hafi séð og kynnst aðstæðum barna sem hún segi langt frá því að vera boðlegar. Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt. Hjá Þroskahjálp stýrir Sara Dögg verkefnum sem að tengjast beint menntunar- og atvinnutækifærum ungs fólks með þroskaskerðingar. Þetta er alveg nýtt en ég byrjaði hjá Þroskahjálp í apríl á þessu ári. Þetta verkefni er fjármagnað af menntamálaráðuneytinu og félagsmálaráðuneytinu og er eingöngu ætlað til að setja fókus á stöðu þessa fólks. Berst fyrir menntunartækifærum fyrir fatlaða Sara gagnrýnir harðlega núverandi kerfi sem hún segir bjóða upp á afar takmarkandi menntun fyrir þennan hóp eftir tuttugu ára aldurinn. „Við sjáum að tækifærin eru ótrúlega takmörkuð og ég held að við séum á þeim tímamótum í dag að sjá að þetta sé algjörlega óboðlegt. Við erum á umbreytingartímum og erum að sjá kynslóðaskipti hvað varðar kröfur og væntingar.“ Hún segir í raun að meiri ábyrgð sé sett á herðar fatlaðs fólks sem sé gríðarlega ósanngjarnt. Kerfið sem við erum búin að byggja upp í dag er þannig að við eru að ætlast til að tvítugt fatlað fólk sé búið að ákveða við hvað það ætli að starfa í lífinu, sem almennt ungt fólk er ekki að gera. Þetta er í raun stór skrítið hvernig þetta er lagt upp. Sara segir þau hjá Þroskahjálp nú berjast fyrir því að opna menntunartækifæri fyrir fatlaða einstaklinga og þau hafi nýverið hafið samtal við Háskóla Íslands um það hvernig hægt sé að komast til móts við þessi mál og auka menntunartækifæri fyrir fatlað fólk. „Menntunartækifærin eru öllum gríðarlega mikilvæg. Hvort sem þú ert fötluð manneskja eða ekki áttu rétt á tækifæri til þess efla færni þína og þekkingu. Það skiptir mjög miklu máli.“ Viðtalið í heild sinni hér hægt að nálgast í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Sara Dögg Atvinnulífið þurfi að uppfæra sig Þegar talið berst að atvinnutækifærum fyrir fatlaða segir Sara það vissulega vera til fyrirtæki sem séu tilbúin til þess að gefa öllum tækifæri þó að þörf sé á mikilli vitundarvakningu. „En svona heilt yfir er atvinnulífið ekki meðvitað hvernig á að gera það og við þurfum að breyta því.“ Hún segir mikilvægt að það þurfi að auka vitund atvinnulífsins á því hvað það þýðir að vera með fólk í vinnu með skerta starfsgetu því að um leið og fyrirtækin nái utan um það muni þau sjá að þetta er ekki svo fólkið. Það sem þú þekkir ekki það nálgastu ekki" Í viðtalinu talar Sara meðal annars um drauminn að reisa skemmtigarð fyrir fatlaða og ófatlaða við Arnarskóla og hversu mikinn kraft það hefur gefið henni að lifa og sjá breytingar. Hún hafi sjálf upplifað það að hafa ekki átt að fá að eignast barn, gifta sig eða eignast fjölskyldu. En svo tek ég þátt í þeirri baráttu og sé breytingarnar. Spjallið með Góðvild Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þetta var í raun púslið sem vantaði“ „Þetta hefur verið lærdómsríkt og alveg afskaplega gefandi,“ segir pilates-drottningin Helga Lind Björgvinsdóttir sem hefur undanfarið starfað sem stuðningsfulltrúi í skóla. 21. september 2021 21:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Sara Dögg starfar hjá Þroskahjálp og er einnig bæjarfulltrúi fyrir Garðarbæjarlistann. Hún hefur lengi verið í mannréttindabaráttu og brennur fyrir málefnum fatlaðra barna og unglinga. Staða ungs fatlaðs fólks sé algjörlega óásættanleg Átján ára segist Sara hafa áttað sig á því að hún sjálf væri lesbía og hún hafi þurft að takast á við ákveðnar brekkur í lífinu sem hafi mótað hana mikið. Hún finni styrk í ýmiskonar baráttumálum og þrífist vel í þess konar umhverfi og verkefnum. Það er þar sem hjartað mitt slær! Sara er grunnskólakennari í grunninn og hefur því verið tengd allskonar börnum og ungmennum til fjölda ára og hún hafi séð og kynnst aðstæðum barna sem hún segi langt frá því að vera boðlegar. Ég hef tekið þátt í því sem bæði kennari og skólastjóri að kljást við kerfið vegna aðstæðna barna og ungmenna sem mér hefur oft á tíðum þótt frekar óréttlátt. Hjá Þroskahjálp stýrir Sara Dögg verkefnum sem að tengjast beint menntunar- og atvinnutækifærum ungs fólks með þroskaskerðingar. Þetta er alveg nýtt en ég byrjaði hjá Þroskahjálp í apríl á þessu ári. Þetta verkefni er fjármagnað af menntamálaráðuneytinu og félagsmálaráðuneytinu og er eingöngu ætlað til að setja fókus á stöðu þessa fólks. Berst fyrir menntunartækifærum fyrir fatlaða Sara gagnrýnir harðlega núverandi kerfi sem hún segir bjóða upp á afar takmarkandi menntun fyrir þennan hóp eftir tuttugu ára aldurinn. „Við sjáum að tækifærin eru ótrúlega takmörkuð og ég held að við séum á þeim tímamótum í dag að sjá að þetta sé algjörlega óboðlegt. Við erum á umbreytingartímum og erum að sjá kynslóðaskipti hvað varðar kröfur og væntingar.“ Hún segir í raun að meiri ábyrgð sé sett á herðar fatlaðs fólks sem sé gríðarlega ósanngjarnt. Kerfið sem við erum búin að byggja upp í dag er þannig að við eru að ætlast til að tvítugt fatlað fólk sé búið að ákveða við hvað það ætli að starfa í lífinu, sem almennt ungt fólk er ekki að gera. Þetta er í raun stór skrítið hvernig þetta er lagt upp. Sara segir þau hjá Þroskahjálp nú berjast fyrir því að opna menntunartækifæri fyrir fatlaða einstaklinga og þau hafi nýverið hafið samtal við Háskóla Íslands um það hvernig hægt sé að komast til móts við þessi mál og auka menntunartækifæri fyrir fatlað fólk. „Menntunartækifærin eru öllum gríðarlega mikilvæg. Hvort sem þú ert fötluð manneskja eða ekki áttu rétt á tækifæri til þess efla færni þína og þekkingu. Það skiptir mjög miklu máli.“ Viðtalið í heild sinni hér hægt að nálgast í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Spjallið með Góðvild - Sara Dögg Atvinnulífið þurfi að uppfæra sig Þegar talið berst að atvinnutækifærum fyrir fatlaða segir Sara það vissulega vera til fyrirtæki sem séu tilbúin til þess að gefa öllum tækifæri þó að þörf sé á mikilli vitundarvakningu. „En svona heilt yfir er atvinnulífið ekki meðvitað hvernig á að gera það og við þurfum að breyta því.“ Hún segir mikilvægt að það þurfi að auka vitund atvinnulífsins á því hvað það þýðir að vera með fólk í vinnu með skerta starfsgetu því að um leið og fyrirtækin nái utan um það muni þau sjá að þetta er ekki svo fólkið. Það sem þú þekkir ekki það nálgastu ekki" Í viðtalinu talar Sara meðal annars um drauminn að reisa skemmtigarð fyrir fatlaða og ófatlaða við Arnarskóla og hversu mikinn kraft það hefur gefið henni að lifa og sjá breytingar. Hún hafi sjálf upplifað það að hafa ekki átt að fá að eignast barn, gifta sig eða eignast fjölskyldu. En svo tek ég þátt í þeirri baráttu og sé breytingarnar.
Spjallið með Góðvild Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Þetta var í raun púslið sem vantaði“ „Þetta hefur verið lærdómsríkt og alveg afskaplega gefandi,“ segir pilates-drottningin Helga Lind Björgvinsdóttir sem hefur undanfarið starfað sem stuðningsfulltrúi í skóla. 21. september 2021 21:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
„Þetta var í raun púslið sem vantaði“ „Þetta hefur verið lærdómsríkt og alveg afskaplega gefandi,“ segir pilates-drottningin Helga Lind Björgvinsdóttir sem hefur undanfarið starfað sem stuðningsfulltrúi í skóla. 21. september 2021 21:30