Skipta út konu fyrir karl vegna jafnréttissjónarmiða Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 4. október 2021 12:58 Hafdís Hrönn út og Jóhann Friðrik inn. aðsend Breyting hefur orðið á vali Framsóknarflokksins í kjörbréfanefnd. Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur hefur verið skipt út fyrir Jóhann Friðrik Friðriksson. Þetta staðfestir Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og starfandi forseti Alþingis. Hann segir að þar hafi jafnréttissjónarmið ráðið för. „Það var til að jafna kynjahlutföllin því að þingskapareglan segir að gæta skuli að því að það séu sem jöfnust hlutföll kynja í nefndum,“ segir Willum. Willum Þór Þórsson er starfandi forseti Alþingis.vísir/vilhelm „Þar sem við vorum með tvær konur þá gátum við ein tekið það til okkar að bregðast við því.“ Fjórir karlar og fimm konur Fyrir þessa breytingu Framsóknar var nefndin skipuð sex konum og þremur körlum. Nú verða í nefndinni fjórir karlar og fimm konur. Nefndin kemur saman á fyrsta fundi sínum í dag klukkan 13. Nefndarmenn eftir breytinguna eru: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Birgir Ármannsson, Vilhjálmur Árnason og Diljá Mist Einarsdóttir. Fyrir Framsókn: Líneik Anna Sævarsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson. Fyrir Vinstri græn: Svandís Svavarsdóttir. Fyrir Flokk fólksins: Inga Sæland. Fyrir Samfylkinguna: Þórunn Sveinbjarnardóttir. Fyrir Pírata: Björn Leví Gunnarsson. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Jafnréttismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Þetta staðfestir Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og starfandi forseti Alþingis. Hann segir að þar hafi jafnréttissjónarmið ráðið för. „Það var til að jafna kynjahlutföllin því að þingskapareglan segir að gæta skuli að því að það séu sem jöfnust hlutföll kynja í nefndum,“ segir Willum. Willum Þór Þórsson er starfandi forseti Alþingis.vísir/vilhelm „Þar sem við vorum með tvær konur þá gátum við ein tekið það til okkar að bregðast við því.“ Fjórir karlar og fimm konur Fyrir þessa breytingu Framsóknar var nefndin skipuð sex konum og þremur körlum. Nú verða í nefndinni fjórir karlar og fimm konur. Nefndin kemur saman á fyrsta fundi sínum í dag klukkan 13. Nefndarmenn eftir breytinguna eru: Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Birgir Ármannsson, Vilhjálmur Árnason og Diljá Mist Einarsdóttir. Fyrir Framsókn: Líneik Anna Sævarsdóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson. Fyrir Vinstri græn: Svandís Svavarsdóttir. Fyrir Flokk fólksins: Inga Sæland. Fyrir Samfylkinguna: Þórunn Sveinbjarnardóttir. Fyrir Pírata: Björn Leví Gunnarsson.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Jafnréttismál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira