Kanadískur ISIS-liði fer fyrir dóm í Bandaríkjunum Árni Sæberg skrifar 2. október 2021 22:24 Meðlimir SDF handsömuðu Mohammed Khalifa árið 2019. Maya Alleruzzo/AP Kanadamaðurinn Mohammed Khalifa var nýlega fluttur frá Sýrlandi til Bandaríkjanna þar sem hann verður látinn svara til sakar fyrir þáttöku sína í voðaverkum Íslamska ríkisins. Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum. Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira
Khalifa flutti til Sýrlands árið 2013 til að ganga til liðs við samtökin Íslamska ríkið. Hann var meðal annars hluti af fjölmiðlaráðuneyti ISIS og las inn á áróðursmyndbönd samtakanna. „Mohammed Khalifa barðist ekki einungis fyrir ISIS á vígvellinum heldur var hann einnig röddin á bak við ofbeldið“ segir Raj Parekh, settur saksóknari í Virginíufylki. Að sögn The New York Times er hann ákærður fyrir hryðjuverk sem ollu dauðsföllum. Hann hafi verið handsamaður árið 2019 af kúrdískum hersveitum sem studdar eru af Bandaríkjunum. Bandalag sýrlenskra Kúrda og araba hafi afhent Khalifa Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, í vikunni sem flutti hann til Bandaríkjanna. Þar verði hann fyrsti erlendi vígamaðurinn sem dreginn verði fyrir dómstóla í valdatíð Joes Biden Bandaríkjaforseta. Hann muni koma fyrir dómara snemma í næstu viku. Khalifa sagði í viðtali við The New York Times árið 2019 að hann hefði ekki átt neinn þátt í voðaverkum Íslamska ríkisins. „Ég var bara röddin“ sagði hann og bætti við að hann sæi ekki eftir gjörðum sínum.
Bandaríkin Sýrland Kanada Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Sjá meira