Kvöldfréttir Stöðvar 2 Árni Sæberg skrifar 1. október 2021 18:13 Kvöldfréttir verða á sínum stað klukkan 18:30. Í fréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö segjum við frá niðurstöðu Landskjörstjórnar þess efnis að kjörbréf verði gefin út samkvæmt seinni talningu í Norðvesturkjördæmi. Landskjörstjórn kom saman í dag klukkan fjögur til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita. Nú rétt fyrir fréttir kom fram að hún styðst við niðurstöður kosninganna eftir að endurtalning fór fram í Norðvesturkjördæmi. Við segjum frá því og að framkvæmd talningar í norðvesturkjördæmi var kærð í annað skipti í dag. Hlutabréf útgerðarfélaga tóku stökk í morgun eftir að Hafrannsóknarstofnun ráðlagði veiðar á allt að 904 þúsund tonnum af loðnu fyrir komandi vertíð. Kvótinn sjöfaldast milli ára og hefur ekki verið meiri síðan 2003. Ekkert lát er á skjálftahrinunni við Keili en þar hafa mælst hátt í tvöþúsund jarðskjálftar í vikunni. Bæjarstjóri Voga segir mikilvægt að fólk kynni sér rýmingaráætlanir, jafnvel þóþað sé alls óvíst hvort grípa þurfi til þeirra. Stefnt er að því að það liggi fyrir fljótlega upp úr helgi hvort stjórnarflokkarnir hefji formlegar viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Formenn flokkanna segja vel hafa gengið í þreifingum þeirra undanfarna daga. Íbúar í fjölbýli í Breiðholti standa uppi með tug milljóna króna ónýtt verk vegna hönnunargalla og lélegs eftirlits af hálfu verkfræðistofu. Stofan hafi fengið verktaka með brotaferil í mislukkaðar framkvæmdir. Þetta og margt fleira á samtengdum Rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Útför páfans á laugardag Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Greint frá dánarorsök páfans Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Landskjörstjórn kom saman í dag klukkan fjögur til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita. Nú rétt fyrir fréttir kom fram að hún styðst við niðurstöður kosninganna eftir að endurtalning fór fram í Norðvesturkjördæmi. Við segjum frá því og að framkvæmd talningar í norðvesturkjördæmi var kærð í annað skipti í dag. Hlutabréf útgerðarfélaga tóku stökk í morgun eftir að Hafrannsóknarstofnun ráðlagði veiðar á allt að 904 þúsund tonnum af loðnu fyrir komandi vertíð. Kvótinn sjöfaldast milli ára og hefur ekki verið meiri síðan 2003. Ekkert lát er á skjálftahrinunni við Keili en þar hafa mælst hátt í tvöþúsund jarðskjálftar í vikunni. Bæjarstjóri Voga segir mikilvægt að fólk kynni sér rýmingaráætlanir, jafnvel þóþað sé alls óvíst hvort grípa þurfi til þeirra. Stefnt er að því að það liggi fyrir fljótlega upp úr helgi hvort stjórnarflokkarnir hefji formlegar viðræður um áframhaldandi stjórnarsamstarf. Formenn flokkanna segja vel hafa gengið í þreifingum þeirra undanfarna daga. Íbúar í fjölbýli í Breiðholti standa uppi með tug milljóna króna ónýtt verk vegna hönnunargalla og lélegs eftirlits af hálfu verkfræðistofu. Stofan hafi fengið verktaka með brotaferil í mislukkaðar framkvæmdir. Þetta og margt fleira á samtengdum Rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Útför páfans á laugardag Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Greint frá dánarorsök páfans Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent