Óbólusett íþróttafólk á ÓL í Peking þarf að fara í þriggja vikna sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 09:00 Frá kynningarhátið fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking 2022 en það má búast við glæsilegri umgjörð hjá Kínverjum á þessum leikum. EPA-EFE/WU HONG Allir sem ætla að mæta á vetrarólympíuleikana í byrjun næsta árs þurfa annað hvort að mæta fullbólusettir til Kína eða fara í 21 dags sóttkví áður en þeir keppa á leikunum. Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira