Símasambandsleysi frestar ölvunarakstursmáli rútubílstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2021 13:57 Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að fresta beri meðferð máls rútubílstjóra sem ákærður var fyrir ölvunarakstur. Frestunin er tilkomin vegna þess að erfiðlega hefur reynst að ná símasambandi við lykilvitni sem starfar sem fjallaleiðsögumaður. Rekja má málið til þess að Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákærði rútubílstjóra fyrir ölvunarakstur um stutta vegalengd á ótilgreindu tjaldsvæði á Norðurlandi í ágúst 2019. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi taldi dómari rétt að umrædd lykilvitni, sem starfar sem fjallaleiðsögumaður, kæmi til skýrslu fyrir dómi, þar sem aðeins væri til staðar óformleg skýrsla hans fyrir lögreglu. Hann væri annað tveggja vitna sem kvaðst hafa séð ökumanninn aka rútunni undir áhrifum. Brösuglega gekk hins vegar að ná símasambandi við fjallaleiðsögumanninn við aðalmeðferð málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Síðar hafði fjallaleiðsögumaðurinn samband við dóminn og sagði að ekkert símasamband hafi verið þegar reynt var að ná í hann. Við framhaldsaðalmeðferð reyndist aftur erfitt að ná símasambandi við leiðsögumanninn og tók dómari í málinu ákvörðun um að fresta skyldi málinu svo hægt yrði að leiða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóminn, um lykilvitni væri að ræða. Þessu mótmælti verjandi rútubílstjórans og að ekki væri hægt að réttlæta frekari frestun á meðferð málsins. Krafðist verjandinn úrskurðar um hvort fresta ætti málinu. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð að rétt væri að fresta málinu þangað til unnt væri að kveða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóm. Þessum úrskurði var skotið til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, þó með þeim fyrirvara að gengið væri út frá því að frestuninni sem af þessu hlytist yrðu mjög í hóf stillt, þar sem verulegar dráttur hafi þegar orðið á meðferð málsins. Dómsmál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Rekja má málið til þess að Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákærði rútubílstjóra fyrir ölvunarakstur um stutta vegalengd á ótilgreindu tjaldsvæði á Norðurlandi í ágúst 2019. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi taldi dómari rétt að umrædd lykilvitni, sem starfar sem fjallaleiðsögumaður, kæmi til skýrslu fyrir dómi, þar sem aðeins væri til staðar óformleg skýrsla hans fyrir lögreglu. Hann væri annað tveggja vitna sem kvaðst hafa séð ökumanninn aka rútunni undir áhrifum. Brösuglega gekk hins vegar að ná símasambandi við fjallaleiðsögumanninn við aðalmeðferð málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Síðar hafði fjallaleiðsögumaðurinn samband við dóminn og sagði að ekkert símasamband hafi verið þegar reynt var að ná í hann. Við framhaldsaðalmeðferð reyndist aftur erfitt að ná símasambandi við leiðsögumanninn og tók dómari í málinu ákvörðun um að fresta skyldi málinu svo hægt yrði að leiða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóminn, um lykilvitni væri að ræða. Þessu mótmælti verjandi rútubílstjórans og að ekki væri hægt að réttlæta frekari frestun á meðferð málsins. Krafðist verjandinn úrskurðar um hvort fresta ætti málinu. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð að rétt væri að fresta málinu þangað til unnt væri að kveða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóm. Þessum úrskurði var skotið til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, þó með þeim fyrirvara að gengið væri út frá því að frestuninni sem af þessu hlytist yrðu mjög í hóf stillt, þar sem verulegar dráttur hafi þegar orðið á meðferð málsins.
Dómsmál Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira