Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. september 2021 06:01 Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City mæta franska stórliðinu Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Richard Heathcote/Getty Images Meistaradeild Evrópu er fyrirferðamikil á sportásum Stöðvar 2 í dag, en fjórir leikir verða sýndir í beinni útsendingu. Dagurinn byrjar á tveim leikjum í unglingadeild UEFA, en þar spila U19 ára lið sömu félaga og mætast síðar sama kvöld í Meistaradeildinni. Leipzig tekur á móti Club Brugge klukkan 11:55 á Stöð 2 Sport 2, og í beinu framhaldi af því er viðureign PSG og Manchester City á dagskrá. Klukkan 16:35 hefst bein útsending frá leik Shaktar Donetsk og Inter í D-riðli Meistaradeildar Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Upphitun fyrir hina þrjá leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15, en skipt verður yfir á leikina klukkan 18:50. Á Stöð 2 Sport 2 eigast við PSG og Manchester City, AC Milan tekur á móti Atlético Madrid á Stöð 2 Sport 3 og Real Madrid fær moldóvska liðið Sheriff í heimsókn á Stöð 2 Sport 4. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Dagurinn er þó ekki eingöngu tileinkaður Meistaradeildinni, en Stöð 2 Sport verður í beinni útsendingu frá Selfossi frá klukkan 19:20 þar sem að heimamenn taka á móti FH í Olís-deild karla. Þá eru tvær útsendingar á dagskrá á Stöð 2 eSport. Klukkan 18:30 er það Turf deildin sem heldur áfram þar sem að keppt er í tölvuleiknum Rocket League og klukkan 21:00 fara þær Diamondmynxx og Vallapjalla í loftið en þær skipa tvíeykið Queens. Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Dagurinn byrjar á tveim leikjum í unglingadeild UEFA, en þar spila U19 ára lið sömu félaga og mætast síðar sama kvöld í Meistaradeildinni. Leipzig tekur á móti Club Brugge klukkan 11:55 á Stöð 2 Sport 2, og í beinu framhaldi af því er viðureign PSG og Manchester City á dagskrá. Klukkan 16:35 hefst bein útsending frá leik Shaktar Donetsk og Inter í D-riðli Meistaradeildar Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Upphitun fyrir hina þrjá leiki kvöldsins í Meistaradeildinni hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18:15, en skipt verður yfir á leikina klukkan 18:50. Á Stöð 2 Sport 2 eigast við PSG og Manchester City, AC Milan tekur á móti Atlético Madrid á Stöð 2 Sport 3 og Real Madrid fær moldóvska liðið Sheriff í heimsókn á Stöð 2 Sport 4. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá á Stöð 2 Sport 2, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins. Dagurinn er þó ekki eingöngu tileinkaður Meistaradeildinni, en Stöð 2 Sport verður í beinni útsendingu frá Selfossi frá klukkan 19:20 þar sem að heimamenn taka á móti FH í Olís-deild karla. Þá eru tvær útsendingar á dagskrá á Stöð 2 eSport. Klukkan 18:30 er það Turf deildin sem heldur áfram þar sem að keppt er í tölvuleiknum Rocket League og klukkan 21:00 fara þær Diamondmynxx og Vallapjalla í loftið en þær skipa tvíeykið Queens.
Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira