Góður árangur Framsóknar hafi áhrif Samúel Karl Ólason og Snorri Másson skrifa 27. september 2021 16:12 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir niðurstöður kosninganna skýrar. Framsókn, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum sé treyst til stjórnarmyndunar en formenn flokkanna komu saman á funduðu í Stjórnarráðinu í dag. Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Hann sagði stjórnarflokkana þrjá, og þá ekki síst Framsóknarflokkinn, hafa náð gríðarlega góðum árangri í kosningunum. Það myndi eflaust endurspegla vinnuna inn í næsta kjörtímabil. Þá sagði Sigurður Ingi að engir aðrir formenn hefðu farið á fjörurnar við sig varðandi mögulega stjórnarmyndun. Enda hefðu þau þrjú verið mjög skýr í þeirri afstöðu varðandi það að halda samstarfinu áfram. Eins og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, skömmu áður, sagði Sigurður Ingi of snemmt að ræða mögulega deilingu ráðuneyta milli flokkanna né það hver verði forsætisráðherra. Sjá einnig: Ólíklegt að allt verði eins og það var Aðspurður um mögulega lengd stjórnarmyndunar sagðist Sigurður Ingi vita að sú vinna gæti ekki verið endalaust og að ákveðin óvissa myndi skapast eftir nokkrar vikur. Þau þyrftu þó tíma til að vinna vel úr verki. Um það að endurtelja eigi atkvæði í tveimur kjördæmum sagðist Sigurður Ingi treysta því að yfirkjörstjórnir og landskjörstjórnir fari yfir málið og tryggi að allt hafi farið rétt fram og niðurstaðan væri skýr. Hann sagðist ekki telja að talningin myndi hafa nokkur áhrif á stjórnarmyndunarviðræðurnar.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira