Móðir og tveggja ára sonur hennar létust á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2021 07:01 Áhorfendur á leik San Diego Padres og Atlanta Braves. Getty/Matt Thomas Lögreglan í San Diego í Bandaríkjunum rannsakar nú hræðilegt slys sem varð á hafnaboltaleik San Diego Padres og Atlanta Braves. Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira
Móðir og tveggja ára sonur hennar létust bæði eftir að þau féllu fram af göngusvölum á Petco Park sem er heimavöllur San Diego Padres liðsins. Konan var fertug. Atvikið varð fyrir leik þegar þúsundir stuðningsmanna flykktust á leikvanginn. Mæðginin féllu sem samsvarar sex hæðir og höfnuðu á stétt fyrir neðan. San Diego police are investigating what appeared to be "suspicious" deaths but said it is too early to determine whether the incident was accidental or intentional.https://t.co/3MgjQDQDJb— Los Angeles Times (@latimes) September 26, 2021 Lögreglan hefur málið til rannsóknar og að ekki sé hægt að segja til um það að svo stöddu hvort þetta hafi verið slys eða hvort um sé að ræða saknæmt athæfi. Síðast sást til mæðginanna á veitingasvæði á svölunum, skömmu áður en slysið varð. Sjónarvottur segir að drengurinn hafi fallið niður af borði og konan hafi farið sömu leið þegar hún reyndi að bjarga barninu. A mother and child were killed Saturday after falling an estimated six stories from the concourse dining area of Petco Park in downtown San Diego, according to police.https://t.co/fwvIuM6Jhf— CBS 42 (@CBS_42) September 26, 2021 Endurlífgun bar ekki árangur og voru þau bæði úrskurðuð látin um tuttugu mínútum eftir að lögreglan var kölluð á staðinn. Mæðgin hafa ekki verið nafngreind, en þau bjuggu bæði í borginni. Fjölmiðlar í San Diego segja að faðir barnsins hafi sömuleiðis verið á leiknum. Leikur San Diego Padres og Atlanta Braves fór engu að síður fram og Padres tapaði honum 8-10.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira