Skoraði lengsta vallarmark sögunnar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 27. september 2021 06:01 Justin Tucker er sparkari Baltimore Ravens EPA-EFE/ERIK S. LESSER Justin Tucker, sparkari Baltimore Ravens, gerði sér lítið fyrir og skoraði lengsta vallarmark NFL sögunnar í gærkvöldi þegar að Baltimore vann nauman sigur á Detroit Lions, 19-17. Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma. NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Tucker, sem kom til Baltimore árið 2012 hefur lengi verið talinn einn albesti sparkari NFL deildarinnar en vallarmarkið sem hann skoraði var úr 66 jarda fjarlægð. Þannig sló Tucker met Matt Prater sem skoraði 64 jarda vallarmark árið 2013. Tucker er búinn að vera verulega nákvæmur á sínum ferli, sérstaklega undir pressu en hann hefur ekki enn klikkað úr vallarmarksfæri á síðustu mínútu leiks á ferlinum. Hefur reynt sextán slík og skorað úr þeim öllum. Hann er sá eini í sögu deildarinnar til þess að skora tvisvar sinnum vallarmark af lengra færi en 60 jardar. Jim Harbaugh, þjálfari Ravens, sagði eftir leik að það væri engum blöðum um það að fletta hver væri besti sparkari sögunnar í NFL deildinni. Það væri Tucker. Justin Tucker's NFL record 66-yd FG in the Ravens' win over Detroit Sunday marks the 2nd time in Lions history that they have lost a game on a record-setting field goal.On Nov. 8, 1970, the Saints' Tom Dempsey hit a then-record 63-yd FG to beat the Lions in New Orleans. pic.twitter.com/6U9eckuxly— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) September 26, 2021 Matt Prater, sem átti metið, átti hins vegar erfiðan dag í gær. Hann reyndi að skora 68 jarda vallarmark í leik Arizona Cardinals og Jacksonville Jaguars en það fór ekki betur en svo að spyrnan var of stutt, var gripinn og Jaguars fóru alla leið yfir og skoruðu. Ótrúleg uppákoma.
NFL Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira