Arnór kom inn á í sigri | Guðmundur og félagar töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 09:46 Anór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru á toppi MLS-deildarinnar. Fred Kfoury III/Icon Sportswire via Getty Images Leikið var í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru enn langefstir í austur deildinni eftir 2-1 sigur gegn Orlando City en Guðmundi Þórarinssyni og félögum hans í New York City FC mistókst að styrkja stöðu sína í þriðja sætinu þegar þeir töpuðu 1-0 gegn nágrönnum sínum í New York Red Bulls. Adam Buksa kom New England Revolution í 1-0 forystu strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Gustavo Bou, áður en Daryl Dyke jafnaði metin fyrir Orlando tæpum tíu mínútum seinna. Varnarmaður Orlando City, Rodrigo Adrian Schlegel, varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net þegar að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, og staðan var því 2-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Orlando City fékk svo gullið tækifæri til að jafna leikinn af vítapunktinum þegar að stundarfjórðungur var til leiksloka. Nani fór á punktinn, en misnotaði spyrnuna. Loktölur urðu því 2-1. Arnór Ingvi kom inn á sem varamaður þegar að um fimm mínútur voru til leiksloka fyrir New England Revolution sem er nú með 62 stig á toppi deildarinnar eftir 28 leiki. ADD THREE MORE TO OUR TOTAL +3 pic.twitter.com/lOplXnHYvA— x - New England Revolution (@NERevolution) September 26, 2021 Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem að heimsótti New York Red Bulls. Omir Fernandez skoraði eina mark leiksins stuttu fyrir hálfleik og lokatölur urðu því 1-0, New York Red Bulls í vil. Guðmundur og félagar sitja í þriðja sæti austur deildarinnar með 39 stig eftir 26 leiki. Fótbolti MLS Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira
Adam Buksa kom New England Revolution í 1-0 forystu strax á níundu mínútu eftir stoðsendingu frá Gustavo Bou, áður en Daryl Dyke jafnaði metin fyrir Orlando tæpum tíu mínútum seinna. Varnarmaður Orlando City, Rodrigo Adrian Schlegel, varð fyrir því óláni að setja boltann í sitt eigið net þegar að tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, og staðan var því 2-1 þegar að gengið var til búningsherbergja. Orlando City fékk svo gullið tækifæri til að jafna leikinn af vítapunktinum þegar að stundarfjórðungur var til leiksloka. Nani fór á punktinn, en misnotaði spyrnuna. Loktölur urðu því 2-1. Arnór Ingvi kom inn á sem varamaður þegar að um fimm mínútur voru til leiksloka fyrir New England Revolution sem er nú með 62 stig á toppi deildarinnar eftir 28 leiki. ADD THREE MORE TO OUR TOTAL +3 pic.twitter.com/lOplXnHYvA— x - New England Revolution (@NERevolution) September 26, 2021 Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði New York City FC sem að heimsótti New York Red Bulls. Omir Fernandez skoraði eina mark leiksins stuttu fyrir hálfleik og lokatölur urðu því 1-0, New York Red Bulls í vil. Guðmundur og félagar sitja í þriðja sæti austur deildarinnar með 39 stig eftir 26 leiki.
Fótbolti MLS Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Sjá meira