Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. september 2021 19:16 Þórdís, Telma, Sindri og Heimir stýra kosningasjónvarpi Stöðvar 2 í kvöld. Þórdís og Sindri byrja útsendinguna og Telma og Heimir taka við þegar fyrstu tölur byrja að berast. Vísir/Vilhelm Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum. Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Sýnt verður frá kosningasjónvarpinu í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan frá 20:30. Auðvitað verður svo líka hægt að fylgjast með öllu tengt kosningunum í vaktinni hér á Vísi. Sindri Sindrason og Þórdís Valsdóttir byrja kvöldið og stýra þau skemmtiþættinum fram að fyrstu tölum. Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram á nótt og fá til sín sérfræðinga og aðra góða gesti. Fyrri hluta þáttar má sjá hér. Seinni hluta þáttar má sjá hér. Í kosningasjónvarpinu munum við sjá strákana í Æði fara á kostum, Björn Bragi tekur svo frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, fréttamenn fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja líka fyrir svörum. Telma Tómasson og Heimir Már Pétursson rýna í stöðuna.vísir/vilhelm „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ,“ segir Telma Tómasson. Bak við tjöldin í kosningasjónvarpinu.Vísir/Vilhelm „Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2.“ Fréttin hefur verið uppfærð með upptöku af þættinum.
Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Sjá meira
Kosningavaktin 2021: Landsmenn flykkjast á kjörstaði Ríkisstjórnin hélt velli og bætti við sig þingmönnum þökk sé stórsigri Framsóknarflokksins í Alþingiskosningunum í gær. Vísir fylgist grannt með viðbrögðum við kosningaúrslitunum í dag. 25. september 2021 07:01