Neitaði að taka við af Guðmundi Sindri Sverrisson skrifar 21. september 2021 22:01 Guðmundur Guðmundsson og Robert Hedin eru báðir landsliðsþjálfarar í dag. Guðmundur stýrir Íslandi en Hedin Bandaríkjunum. Samsett/Getty Sænski handboltaþjálfarinn Robert Hedin stendur í framkvæmdum heima hjá sér og ætlar ekki að taka við þýska liðinu Melsungen af Guðmundi Guðmundssyni. Guðmundur er nýhættur sem þjálfari Melsungen, eftir eitt og hálft ár í starfi, og hefur verið ráðinn þjálfari Frederica í Danmörku. Barbara Braun-Lüdicke, stjórnarformaður Melsungen, viðurkenndi að Guðmundur hefði varla getað komið til starfa við verri aðstæður, þar sem að kórónuveirufaraldurinn skall á rétt eftir að hann var ráðinn. Engu að síður þótti ástæða til að skipta Guðmundi út. Svíinn Robert Hedin var strax nefndur sem líklegasti arftakinn en Hedin er í dag þjálfari norska liðsins Nötteröy og landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Hann hefur nú hafnað boði frá Melsungen: „Ég fékk tilboð en ég hafnaði því. Tímasetningin hentar ekki. Við erum að endurnýja húsið okkar og það auk starfs konunnar minnar þýðir að þetta hentar ekki núna. Það munar sex mánuðum að þetta henti,“ sagði Hedin við Handsbollskanalen. „Það er mjög mikill heiður að fá þetta tilboð frá svona frábæru félagi. Það hefði verið mjög gaman að taka þetta að sér og ég er ánægður með að fá fyrirspurina. En mér líður líka vel hér í Noregi,“ sagði Hedin sem stýrði Melsungen á árunum 2007-2009. Melsungen er nærri botninum í þýsku 1. deildinni með eitt stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Liðið hafnaði í 8. sæti á síðustu leiktíð og komst í bikarúrslitaleikinn sem liðið tapaði gegn Lemgo. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. 20. september 2021 09:17 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Guðmundur er nýhættur sem þjálfari Melsungen, eftir eitt og hálft ár í starfi, og hefur verið ráðinn þjálfari Frederica í Danmörku. Barbara Braun-Lüdicke, stjórnarformaður Melsungen, viðurkenndi að Guðmundur hefði varla getað komið til starfa við verri aðstæður, þar sem að kórónuveirufaraldurinn skall á rétt eftir að hann var ráðinn. Engu að síður þótti ástæða til að skipta Guðmundi út. Svíinn Robert Hedin var strax nefndur sem líklegasti arftakinn en Hedin er í dag þjálfari norska liðsins Nötteröy og landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Hann hefur nú hafnað boði frá Melsungen: „Ég fékk tilboð en ég hafnaði því. Tímasetningin hentar ekki. Við erum að endurnýja húsið okkar og það auk starfs konunnar minnar þýðir að þetta hentar ekki núna. Það munar sex mánuðum að þetta henti,“ sagði Hedin við Handsbollskanalen. „Það er mjög mikill heiður að fá þetta tilboð frá svona frábæru félagi. Það hefði verið mjög gaman að taka þetta að sér og ég er ánægður með að fá fyrirspurina. En mér líður líka vel hér í Noregi,“ sagði Hedin sem stýrði Melsungen á árunum 2007-2009. Melsungen er nærri botninum í þýsku 1. deildinni með eitt stig eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Liðið hafnaði í 8. sæti á síðustu leiktíð og komst í bikarúrslitaleikinn sem liðið tapaði gegn Lemgo.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. 20. september 2021 09:17 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Melsungen staðfestir brottrekstur Guðmunds Melsungen hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Fréttir af því bárust fyrir helgi og Melsungen hefur nú staðfest þær. 20. september 2021 09:17