Jimmy Greaves er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 13:46 Jimmy Greaves var einn mesti markaskorari enskrar knattspyrnu frá upphafi. Allsport UK /Allsport Jimmy Greaves, fyrrum leikmaður Tottenham Hotspur og enska landsliðsins og einn mesti markaskorari enskrar knattpyrnu frá upphafi, er látinn. Greaves var 81 árs, en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi. Hann hóf feril sinn hjá Chelsea, en lék einnig með AC Milan, West Ham og Tottenham svo eitthvað sé nefnt. Hann skoraði 44 mörk í 57 leikjum fyrir enska landsliðið, og var hluti af enska liðinu sem að vann heimsmeistaramótið árið 1966. Eins og áður segir er Greaves sá leikmaður sem að hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi frá upphafi, en hann skoraði 357 deildarmörk í 516 leikjum. Hann er einnig markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi, en hann skoraði 266 mörk í 379 leikjum fyrir félagið. Tímabilið 1960 til 1961 skoraði hann 41 mark fyrir Chelsea, en það er félagsmet sem stendur enn. Árið eftir skoraði hann 37 mörk fyrir Tottenham, og er það einnig félagsmet sem stendur enn. We are extremely saddened to learn of the passing of the great Jimmy Greaves.We extend our deepest sympathies to Jimmy's family and friends at this sad time.Rest in peace, Jimmy.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) September 19, 2021 Fótbolti Andlát Bretland England Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Hann hóf feril sinn hjá Chelsea, en lék einnig með AC Milan, West Ham og Tottenham svo eitthvað sé nefnt. Hann skoraði 44 mörk í 57 leikjum fyrir enska landsliðið, og var hluti af enska liðinu sem að vann heimsmeistaramótið árið 1966. Eins og áður segir er Greaves sá leikmaður sem að hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi frá upphafi, en hann skoraði 357 deildarmörk í 516 leikjum. Hann er einnig markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi, en hann skoraði 266 mörk í 379 leikjum fyrir félagið. Tímabilið 1960 til 1961 skoraði hann 41 mark fyrir Chelsea, en það er félagsmet sem stendur enn. Árið eftir skoraði hann 37 mörk fyrir Tottenham, og er það einnig félagsmet sem stendur enn. We are extremely saddened to learn of the passing of the great Jimmy Greaves.We extend our deepest sympathies to Jimmy's family and friends at this sad time.Rest in peace, Jimmy.— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) September 19, 2021
Fótbolti Andlát Bretland England Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira