Einar: Fullt af möguleikum til að ná stigum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2021 20:24 Einar Jónsson er kominn aftur í Fram þótt hann sjáist hér í Gróttubol. vísir/daníel Einar Jónsson stýrði Fram í fyrsta sinn í deildarleik í átta ár þegar liðið tapaði fyrir Haukum í kvöld, 29-27. Hann kvaðst nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna en var svekktur með tapið. „Ég er hundfúll. Það voru fullt af möguleikum til að ná stigum í dag. Á köflum vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum illa með þrjá til fjóra möguleika í hraðaupphlaupum. Þótt Haukar hafi leitt stærstan hluta leiksins var þetta dýrt. Svo gerðum við tvær ólöglegar skiptingar sem er hrikalega dýrt,“ sagði Einar. „Það er fúlt að tapa en ég er mjög ánægður með okkur. Við börðust í sextíu mínútur og það var margt mjög gott.“ Fram byrjaði seinni hálfleikinn vel en svo skoruðu Haukar fjögur mörk í röð. Það bil náðu Frammarar ekki að brúa. „Þegar augnablikið var með okkur gerðum við ólöglega skiptingu og tvisvar sinnum áttum við lélegar sendingar í hraðaupphlaupum. En við vorum að spila á móti frábæru liði og þeir refsa grimmt. Við getum ekki gert svona einföld mistök,“ sagði Einar. Vilhelm Poulsen skoraði tíu mörk fyrir Fram og var langatkvæðamestur í sóknarleik þeirra. Einar hefði kosið að fá meira framlag úr öðrum áttum. „Vill maður ekki alltaf meira framlag frá fleirum? Sömu leikmenn bera hitann og þungann af varnar- og sóknarleiknum. Kannski náðum við ekki að hreyfa liðið alveg nógu vel til að hafa ferska fætur inn á. Á köflum voru menn þreyttir. En Villi var frábær,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 18. september 2021 20:10 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
„Ég er hundfúll. Það voru fullt af möguleikum til að ná stigum í dag. Á köflum vorum við sjálfum okkur verstir. Við fórum illa með þrjá til fjóra möguleika í hraðaupphlaupum. Þótt Haukar hafi leitt stærstan hluta leiksins var þetta dýrt. Svo gerðum við tvær ólöglegar skiptingar sem er hrikalega dýrt,“ sagði Einar. „Það er fúlt að tapa en ég er mjög ánægður með okkur. Við börðust í sextíu mínútur og það var margt mjög gott.“ Fram byrjaði seinni hálfleikinn vel en svo skoruðu Haukar fjögur mörk í röð. Það bil náðu Frammarar ekki að brúa. „Þegar augnablikið var með okkur gerðum við ólöglega skiptingu og tvisvar sinnum áttum við lélegar sendingar í hraðaupphlaupum. En við vorum að spila á móti frábæru liði og þeir refsa grimmt. Við getum ekki gert svona einföld mistök,“ sagði Einar. Vilhelm Poulsen skoraði tíu mörk fyrir Fram og var langatkvæðamestur í sóknarleik þeirra. Einar hefði kosið að fá meira framlag úr öðrum áttum. „Vill maður ekki alltaf meira framlag frá fleirum? Sömu leikmenn bera hitann og þungann af varnar- og sóknarleiknum. Kannski náðum við ekki að hreyfa liðið alveg nógu vel til að hafa ferska fætur inn á. Á köflum voru menn þreyttir. En Villi var frábær,“ sagði Einar að endingu. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Fram Tengdar fréttir Umfjöllun: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 18. september 2021 20:10 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
Umfjöllun: Haukar - Fram 29-27 | Deildarmeistararnir byrjuðu með sigri Haukar unnu tveggja marka sigur á Fram, 29-27, þegar liðin áttust við á Ásvöllum í 1. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 18. september 2021 20:10