Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Andri Már Eggertsson skrifar 13. september 2021 21:45 Þorvaldur Örlygsson var afar svekktur með tap kvöldsins Visir/Vilhelm Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. „Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
„Leikurinn breytist í fyrri hálfleik, þegar við fengum á okkur fyrsta markið. Aukaspyrnan sem FH skoraði úr var ekki réttur dómur. Óli Valur vann boltann, það var því aldrei aukaspyrna." „Eggert greyið, fékk beint rautt spjald. Ef þetta er línan hjá dómurunum, þá hefði þetta átt að vera svona í allt sumar. Mér fannst þetta síðan víti í stað aukaspyrnu þegar Gunnar Nielsen fékk rautt spjald," sagði Þorvaldur Örlygsson í samtali við Þorkel Mána Pétursson á Stöð 2 Sport. Brekkan var brött fyrir leikmenn Stjörnunnar í hálfleik verandi tveimur mörkum undir. Ásamt því að vera manni færri. „Í seinni hálfleik snerist þetta bara um að gera okkar besta. Við ætluðum að láta þessa ungu leikmenn spila og gefa þeim traustið." Gengi Stjörnunnar hefur ekki verið gott. Það hefur mikið gengið á og eflaust margir að bíða eftir að tímabilinu ljúki. „Það hefur ekki komið sá leikur sem við höfum verið með alla okkar leikmenn. Í hverjum einasta leik missum við einhvern í meiðsli." „Þetta hefur verið langt tímabil sem byrjaði með skrítnum hlutum. Hefðu menn axlað ábyrgð, hefði þetta verið í lagi. Við höfum gert vel í að berjast í gegnum þetta. Við eigum tvo leiki eftir og við ætlum að halda áfram að gefa ungum leikmönnum tækifæri," sagði Þorvaldur að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Stjarnan Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira