Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 06:01 Höskuldur Gunnlaugsson og liðsfélagar hans í Breiðablik mæta Val í dag Vísir/Hulda Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc. Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc.
Dagskráin í dag Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira