Dagskráin í dag: Stórleikur í Kópavogi Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 06:01 Höskuldur Gunnlaugsson og liðsfélagar hans í Breiðablik mæta Val í dag Vísir/Hulda Það er heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Það er 20. umferð Pepsi Max deildar karla sem er í aðalhlutverki. Þar má helst telja stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvelli. Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Sýnt verður frá tveimur leikjum á Stöð 2 Sport. Það er annars vegur leikur ÍA og Leiknis þar sem Akurnesingar einfaldlega verða að vinna ef þeir ætla sér að ná að halda sæti sínu í deildinni á lokakaflanum. Leiknir hins vegar getur farið enn ofar í töflunni eftir frábært tímabil. Leikurinn hefst klukkan 13:50. Svo er það stórleikur Breiðabliks og Vals sem er sýndur klukkan 19:55. Upphitun fyrir hann hefst klukkan 19:20. Breiðablik getur skilið Val eftir í toppbaráttunni með sigri en nái rauðklæddir að vinna þá er toppbaráttan opin upp á gátt. Aðrir leikir í umferðinni eru sýndir á stod2.is. Keflavík-KR og KA-Fylkir eru klukkan 13:50 og Víkingur Reykjavík tekur á móti HK klukkan 16:50. Pepsi Max stúkan fylgir svo í kjölfarið klukkan 22:00 þar sem sérfræðingarnir fara yfir umferðina. Þá er sýnt frá tveimur golfmótum. Annars vegar BMW PGA Championship mótinu og hefst sú útsending á golfstöðinni klukkan 11:00. Hins vegar er sýnt frá VP Bank Swiss Ladies Open á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsendingin klukkan 12:00. Deginum er lokað með beinni útsendingu frá inntökuathöfninni fyrir frægðarhöll NBA. Þar verða teknir inn í höllina menn eins og Rick Adelman, Chris Bosh, Paul Pierce, Ben Wallace og Tony Kukoc.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira