Katrín á Selfossi vissi ekki að hún væri listamaður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. september 2021 06:38 Katrín Þorsteinsdóttir, listamaður á Selfossi að skapa í bakhúsinu heima hjá sér. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það kom Katrínu Þorsteinsdóttur á Selfossi í opna skjöldu fyrir ári síðan þegar hún uppgötvaði að hún gæti málað málverk eins og alvöru listamaður. Hún segist losa alla streitu úr líkamanum þegar hún gleymir sér með málningarpenslana. Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Menning Myndlist Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Katrín og maður hennar, Theodór Francis Birgisson hafa búið á Selfossi síðustu ár þó þau sæki vinnu til Reykjavíkur. Katrín er með vinnustofa í bakhúsinu eins og þau kalla það er þar er hún að skapa sína list með því að mála allskonar málverk. Katrín, sem er klínískur félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur segist losa alla streitu úr líkamanum eftir kannski erfiðan vinnudag þegar hún byrjar að mála. „Það er bara hluti af því að ég var að vinna í sjálfri mér og ég þurfti að hleypa sköpun út og það flæddi bara svona og ég varð sjálf hissa, hvað gerðist. Ég reyni bara að vera þar, reyni að stíga bara eitt skref í einu og fylgja því sem kemur innan frá og út og það er í rauninni það sem er að gerast. Ég hefði ekki kallað mig listamann fyrir ári síðan en ég get sagt það og það er dálítil áskorun en þannig er það,“ segir Katrín alsæl. Katrín er að fara að opna sínu fyrsta listsýningu 17. september, sem hún kallar „Umbreyting“ í Gallery Grásteini á Skólavörðustíg í Reykjavík. En hvernig lýsir hún verkum sínum? „Þau eru mjög kröftug myndi ég segja, þau eru oft mjög hrá en þau eru trú sjálfum sér.“ Verk Katrínar eru mjög kröftug eins og hún segir sjálf.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Menning Myndlist Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira