Um 104 þúsund fjár slátrað hjá SS á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. september 2021 20:31 Lömb á leið í sláturhúsið á Selfossi í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðfjárslátrun hófst hjá Sláturfélagi Suðurland á Selfossi í morgun en um 104 þúsund fjár verður slátrað þar næstu vikurnar. Illa hefur gengið að fá fólk til starfa í sláturtíðinni. Sláturbílarnir koma nú hver af öðrum í sláturhúsið með lömb af bæjum á Suðurlandi, sem eru að fara í slátrun. Nokkur þúsund lömbum er slátrað á dag. Sláturtíðin leggst vel í starfsfólk SS. „Ég hugsa að þetta verið alveg frábær sláturtíð eins og síðustu sláturtíðir hafa verið, við erum allavega mjög spennt og hlökkum bara til. Við munum slátra á milli 103 og 104 þúsund fjár,“ segir Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS. Hann segir vænleika lambanna fínan þennan fyrsta sláturdag. Sláturfélaginu hefur gengið illa að ráða fólk í sláturtíðina þar sem allir virðast hafa meira en nóg að gera í öðrum störfum. „Já, það var svolítið ströggl og hefur gengið svona upp og ofan en já, þetta er nú að hafast. Það er bara erfitt að fá fólk á þessum tímum, það er mikið að gera í ferðaþjónustunni og erfitt að fá fólk hér innanlands, þannig að við þurfum bara að leita annað,“ segir Benedikt. Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS, sem segir sláturtíð alltaf mikið tilhlökkunarefni hjá starfsfólki fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Benedikt segir að sóttvarnir séu mjög strangar í sláturhúsinu. „Já, já, það er bara það sama, húsið er lokað fyrir öllum utanaðkomandi og við verðum auðvitað að passa upp á allar sóttvarnir og vernda húsið.“ En hvað er skemmtilegast við sláturtíðina? „Það er svo margt. Það er fullt af skemmtilegu fólki sem kemur til starfa hjá okkur og það er stemming í liðinu. Það er svo margt gaman, það færist mikið líf í húsið þessar vikur, sem sláturtíðin stendur yfir,“ segir Benedikt. Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Sjá meira
Sláturbílarnir koma nú hver af öðrum í sláturhúsið með lömb af bæjum á Suðurlandi, sem eru að fara í slátrun. Nokkur þúsund lömbum er slátrað á dag. Sláturtíðin leggst vel í starfsfólk SS. „Ég hugsa að þetta verið alveg frábær sláturtíð eins og síðustu sláturtíðir hafa verið, við erum allavega mjög spennt og hlökkum bara til. Við munum slátra á milli 103 og 104 þúsund fjár,“ segir Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS. Hann segir vænleika lambanna fínan þennan fyrsta sláturdag. Sláturfélaginu hefur gengið illa að ráða fólk í sláturtíðina þar sem allir virðast hafa meira en nóg að gera í öðrum störfum. „Já, það var svolítið ströggl og hefur gengið svona upp og ofan en já, þetta er nú að hafast. Það er bara erfitt að fá fólk á þessum tímum, það er mikið að gera í ferðaþjónustunni og erfitt að fá fólk hér innanlands, þannig að við þurfum bara að leita annað,“ segir Benedikt. Benedikt Benediktsson framleiðslustjóri SS, sem segir sláturtíð alltaf mikið tilhlökkunarefni hjá starfsfólki fyrirtækisins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Benedikt segir að sóttvarnir séu mjög strangar í sláturhúsinu. „Já, já, það er bara það sama, húsið er lokað fyrir öllum utanaðkomandi og við verðum auðvitað að passa upp á allar sóttvarnir og vernda húsið.“ En hvað er skemmtilegast við sláturtíðina? „Það er svo margt. Það er fullt af skemmtilegu fólki sem kemur til starfa hjá okkur og það er stemming í liðinu. Það er svo margt gaman, það færist mikið líf í húsið þessar vikur, sem sláturtíðin stendur yfir,“ segir Benedikt.
Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Sjá meira