Birgir, Ásmundur og Þórhildur Sunna mættust í Kosningapallborðinu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. september 2021 13:03 Fulltrúar Miðflokksins, Pírata og Framsóknarflokks mættust í beinni í dag. Reikna má með því að hart verði tekist á í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag þegar fulltrúar þriggja flokka sem bjóða fram til Alþingis koma saman. Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð. Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Birgir Þórarinsson, oddviti Miðflokksins í Suðurkjördæmi, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, oddviti Pírata í Suðvesturkjördæmi, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík norður mætast í þættinum í dag. Snorri Másson stýrir umræðunum í dag, sem má búast við að verði líflegar enda flokkarnir þrír með ansi ólík sjónarmið í allflestum málaflokkum. Í dag birti fréttastofa niðurstöður úr nýrri könnun Maskínu þar sem Miðflokkurinn mælist með lægsta fylgi sitt til þessa í aðdraganda kosninganna. Hann mælist nú með 4,5 prósenta fylgi og á í mikilli hættu á að detta út af þingi. Í könnuninni mældust Píratar og Framsókn með ansi svipað fylgi; Píratar með 11,2 prósent en Framsókn 11,5 prósent. Uppfært: Pallborðinu er nú lokið en hér að neðan má sjá það í heild sinni. Klippa: Pallborðið - Framsókn, Miðflokkur og Píratar Pallborðið á næstu vikum Innan við þrjár vikur eru til Alþingiskosninga. Fulltrúar allra flokka sem hyggja á framboð mæta í settið á næstu vikum og takast á um mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. Dregið var í þrjú Kosningapallborð þar sem flokkar sem hafa mælst með yfir 4 prósent í nýlegum skoðanakönnunum munu mætast. Þar að auki mætast flokkar sem hafa verið undir þeim þröskuldi í einum þætti næsta fimmtudag. Í síðustu viku mættust fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Samfylkingarinnar. Í dag verða það Framsóknarflokkur, Píratar og Miðflokkurinn. Og í næstu viku mætast síðan Vinstri græn, Viðreisn og Flokkur fólksins. Á fimmtudag mætast Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Landsflokkurinn og Ábyrg framtíð.
Pallborðið Alþingiskosningar 2021 Miðflokkurinn Píratar Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Bjarni, Gunnar Smári og Kristrún mættust í Kosningapallborðinu Innan við fjórar vikur eru til Alþingiskosninga og í dag fer Kosningapallborðið á Vísi í loftið. Fulltrúar allra flokka sem mælst hafa með meira en 4% fylgi undanfarnar vikur koma í settið og takast um á mál sem brenna á fólki í aðdraganda kosninga. 31. ágúst 2021 11:56