Andhetjan úr „The Wire“ látin Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2021 21:06 Michael Kenneth Williams við frumsýningu í Los Angeles í ágúst. Vísir/Getty Michael K. Williams, bandaríski leikarinn hvers stjarna reis hæst í þáttunum „The Wire“, fannst látinn í íbúð sinni í New York í dag. Hann var 54 ára gamall. Fulltrúi Williams staðfesti andlát hans við Hollywood Reporter. Áður höfðu slúðurmiðlarnir New York Post og TMZ haldið því fram að grunur léki á að Williams hefði látist af of stórum skammti af vímuefni. Williams skaust upp á stjörnuhimininn með túlkun sinni á persónu Omar Little í þáttunum „The Wire“. Persónan var nokkurs konar Hrói höttur síns tíma í Baltimore á fyrsta áratug þessarar aldar, afbrotamaður sem hafði lífsviðurværi sitt af því ræna fíkniefnasala. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, lýsti Omar meðal annars sem uppáhaldspersónu sinni í þáttunum. Eftir athyglina sem Williams hlaut í þáttunum fékk hann hlutverk Albert „Chalky“ White í „Boardwalk Empire“. Undir það síðasta lék hann í hryllingsþáttunum „Lovecraft Country“. TMZ segir að Williams láti eftir sig einn son. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fulltrúi Williams staðfesti andlát hans við Hollywood Reporter. Áður höfðu slúðurmiðlarnir New York Post og TMZ haldið því fram að grunur léki á að Williams hefði látist af of stórum skammti af vímuefni. Williams skaust upp á stjörnuhimininn með túlkun sinni á persónu Omar Little í þáttunum „The Wire“. Persónan var nokkurs konar Hrói höttur síns tíma í Baltimore á fyrsta áratug þessarar aldar, afbrotamaður sem hafði lífsviðurværi sitt af því ræna fíkniefnasala. Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, lýsti Omar meðal annars sem uppáhaldspersónu sinni í þáttunum. Eftir athyglina sem Williams hlaut í þáttunum fékk hann hlutverk Albert „Chalky“ White í „Boardwalk Empire“. Undir það síðasta lék hann í hryllingsþáttunum „Lovecraft Country“. TMZ segir að Williams láti eftir sig einn son.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira