Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 17:00 Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir leiki gærdagsins Vísir/Bára Dröfn Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og náðu í stig gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli. Keflavík styrkti þar með stöðu sína í fallbaráttunni og nægir eitt stig úr lokaleiknum til að halda sæti sínu í deildinni. Þá tryggði Þróttur R. sér þriðja sæti deildarinnar með 3-2 sigri gegn ÍBV, en öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max kvk 4.9.2021 Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4. september 2021 17:10 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4. september 2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4. september 2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4. september 2021 17:18 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og náðu í stig gegn verðandi Íslandsmeisturum Vals þegar að liðin gerðu 1-1 jafntefli. Keflavík styrkti þar með stöðu sína í fallbaráttunni og nægir eitt stig úr lokaleiknum til að halda sæti sínu í deildinni. Þá tryggði Þróttur R. sér þriðja sæti deildarinnar með 3-2 sigri gegn ÍBV, en öll mörk gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max kvk 4.9.2021
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þór Akureyri KA Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4. september 2021 17:10 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4. september 2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4. september 2021 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4. september 2021 17:18 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4. september 2021 17:10
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4. september 2021 17:11
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4. september 2021 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4. september 2021 17:18