Mikael sagði fangelsismyndina mistök Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2021 15:46 Mikael Anderson hefur æft með landsliðinu á Laugardalsvelli síðustu daga en á þriðjudagskvöld birti hann mynd af fangaklefa á Instagram, sem hann sá svo eftir að hafa gert. Skjáskot/Instagram og KSÍ Mikael Anderson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er feginn að hafa fengið að skipta um félag á síðustu stundu áður en félagaskiptaglugginn lokaðist í vikunni. Hann segist hafa gert mistök með birtingu myndar á Instagram. Mikael skipti um félag í Danmörku en AGF náði loks samkomulagi við Midtjylland, sem hafði áður hafnað tilboði, um kaup á þessum 23 ára landsliðsmanni á elleftu stundu. Fyrr á þriðjudagskvöld birti Mikael mynd á Instagram sem sýndi fangaklefa, væntanlega til að gefa í skyn að honum væri haldið föngnum í Midtjylland. Hann segir það hafa verið mistök. „Eftir tvær leiktíðir þar sem mér tókst ekki að festa mig í sessi í liðinu þráði ég heitt að fá nýja áskorun. En ég gerði mistök á hringrásinni minni [e. Instagram Story] í gær þegar ég leyfði tilfinningunum að taka stjórnina,“ skrifaði Mikael á Instagram. Þar sagði hann einnig í eins konar kveðju til síns gamla félags: „Þá er komið að því að kveðja eftir 9 ár sem leikmaður Midtjylland. Fyrst og fremst vil ég segja að brotthvarf mitt frá félaginu var ekki eins og ég hefði óskað. Ég hef verið mjög ánægður með minn tíma hjá Midtjylland, þar sem mér hefur alltaf verið vel tekið og verið umkringdur af frábæru fólki, innan sem utan vallar. Ég er þakklátur fyrir það sem félagið og stuðningsmennirnir hafa gefið mér og því mun ég ekki gleyma.“ Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM þessa dagana. Hann kom ekkert við sögu í leiknum við Rúmeníu í gær en gæti spilað gegn Norður-Makedóníu á sunnudag eða Þýskalandi næsta miðvikudag. Fyrsti leikur hans fyrir AGF gæti verið 12. september gegn Vejle. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Sjá meira
Mikael skipti um félag í Danmörku en AGF náði loks samkomulagi við Midtjylland, sem hafði áður hafnað tilboði, um kaup á þessum 23 ára landsliðsmanni á elleftu stundu. Fyrr á þriðjudagskvöld birti Mikael mynd á Instagram sem sýndi fangaklefa, væntanlega til að gefa í skyn að honum væri haldið föngnum í Midtjylland. Hann segir það hafa verið mistök. „Eftir tvær leiktíðir þar sem mér tókst ekki að festa mig í sessi í liðinu þráði ég heitt að fá nýja áskorun. En ég gerði mistök á hringrásinni minni [e. Instagram Story] í gær þegar ég leyfði tilfinningunum að taka stjórnina,“ skrifaði Mikael á Instagram. Þar sagði hann einnig í eins konar kveðju til síns gamla félags: „Þá er komið að því að kveðja eftir 9 ár sem leikmaður Midtjylland. Fyrst og fremst vil ég segja að brotthvarf mitt frá félaginu var ekki eins og ég hefði óskað. Ég hef verið mjög ánægður með minn tíma hjá Midtjylland, þar sem mér hefur alltaf verið vel tekið og verið umkringdur af frábæru fólki, innan sem utan vallar. Ég er þakklátur fyrir það sem félagið og stuðningsmennirnir hafa gefið mér og því mun ég ekki gleyma.“ Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem leikur í undankeppni HM þessa dagana. Hann kom ekkert við sögu í leiknum við Rúmeníu í gær en gæti spilað gegn Norður-Makedóníu á sunnudag eða Þýskalandi næsta miðvikudag. Fyrsti leikur hans fyrir AGF gæti verið 12. september gegn Vejle.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn