Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru tveir dælubílar sendir á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn.
Ekki liggur fyrir í hverju kviknaði en verið er að reykræsta íbúðina.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds í íbúð við Austurberg 20 í Breðholti um klukkan 14 í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru tveir dælubílar sendir á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn.
Ekki liggur fyrir í hverju kviknaði en verið er að reykræsta íbúðina.