Norður-Kórea afþakkar kínverskt bóluefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 15:45 Norður-Kórea er sögð ekki treysta bóluefnum frá Kína, ríkið vilji mun frekar rússnesk bóluefni. Hér má sjá Kim Jong Un og Xi Jinping, leiðtogaa Norður-Kóreu og Kína, árið 2018. EPA/KCNA Norður-Kórea hefur afþakkað þrjár milljónir bóluefnaskammta gegn Covid-19 frá kínverska lyfjarisanum Sinovac. Norðurkóresk stjórnvöld segja að frekar eigi að senda bóluefnaskammtanna til landa þar sem staðan vegna veirunnar er alvarleg.N UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina. Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
UNICEF greindi frá þessu, en stofnunin fer fyrir verkefni Sameinuðu þjóðanna um dreifingu bóluefna til tekjuminni ríkja. Að sögn UNICEF afþökkuðu norðurkóresk stjórnvöld skammtana og vísuðu til þess að mörg önnur ríki væru mun verr stödd í faraldrinum. Betra væri að nýta takmarkaða bóluefnaskammta þar. Norður-Kórea hefur hingað til haldið því fram að ekkert kórónuveirusmit hafi greinst í landinu og hefur sett á strangar sóttvarnareglur, þar á meðal hefur landamærum landsins verið lokað alveg og ferðalögum innanlands verið fækkað mjög. Í júlí síðastliðnum afþakkaði Norður-Kórea birgðir af bóluefni Astra-Zeneca vegna hræðslu á aukaverkunum efnisins. Stofnunin Institute for National Security Strategy hefur greint frá því að Norður-Kórea vilji helst ekki kínversk bóluefni, þar sem yfirvöld telji þau kínversku ekki nógu vönduð. Yfirvöld í Norður-Kóreu hafi hins vegar lýst yfir áhuga á bóluefnum sem framleidd eru í Rússlandi. Nokkur ríki, sem bólusettu til að byrja með með bóluefni Sinovac, hafa byrjað að nota önnur efni til að gefa örvunarskammta til að auka virknina.
Norður-Kórea Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira