Pétur Jakob Pétursson ráðinn til HPP, prótínverksmiðju Héðins Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. september 2021 12:10 Pétur Jakob Pétursson. Vísir/Aðsent Pétur Jakob Pétursson hefur verið ráðinn markaðs- og sölustjóri hjá HPP, en HPP er háþróuð prótínverksmiðja sem hönnuð var frá grunni og smíðuð hjá Héðni. Með HPP geta sjávarútvegsfyrirtæki fullnýtt aflann hundrað prósent með framleiðslu á lýsi og fiskmjöli, jafnt á landi sem um borð í skipum. Pétur Jakob er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og Tromsö. Pétur Jakob er með fjölbreytta reynslu úr sjávarútvegi. Hann var sölustjóri hjá Skaganum 3X áður en hann kom til Héðins. Hann starfaði meðal annars sem innkaupastjóri DeutscheSee, sem er stærsti fiskframleiðendandi í Þýskalandi og með stærstu vefverslun með fisk í Evrópusambandinu, með aðsetur í Bremerhaven og sinnti framleiðslu- og gæðastýringu hjá Samherja til margra ára. Í tilkynningu segir að Héðinn hafi fjárfest rúmum milljarði króna í þróun HPP og að umsvif próteinverksmiðjunnar hafi aukist ár frá ári. HPP byggir á nýrri nálgun við vinnslu afurðanna, sem sparar orku, rými, mannafla og skilar jafnari gæðum. HPP er nú að finna um borð í frystitogurum Ramma, Brims og Samherja og dótturfélaga þeirra, og í skipum erlendra útgerða. Þá kemur fram að smíði sé nú þegar hafin á nýrri 380 tonna HPP verksmiðju fyrir Síldarvinnsluna í Neskaupsstað og að stutt sé síðan Gröntvedt Nutri í Noregi tók 350 tonna HPP í notkun til að fá 100 prósent nýtingu hráefnis við vinnslu á makríl og síld. „Það er afar spennandi að ganga til liðs við Héðin í þessari vegferð. Fyrirtækið fagnar 100 ára afmæli á næsta ári. Héðinn hefur yfir gríðarlegum mannauði að ráða í verkviti og verkkunnáttu hjá smiðjufólki, tæknifræðingum og verkfræðingum. Sjávarútvegurinn leggur áherslu á að skapa sem mest verðmæti og með HPP geta fyrirtækin náð 100% nýtingu aflans og hámarkað virði hans. Framsækin fyrirtæki í sjávarútvegi hafa áttað sig á þeim auknu verðmætum sem HPP skapar. Það eru ekki margir sem geta státað af því að gera heiminn örlítið grænni en þeir komu að honum, en sú er raunin hvað HPP varðar,“ er haft eftir Pétri Jakobi í tilkynningu. Sjávarútvegur Nýsköpun Vistaskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Pétur Jakob er sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri og Tromsö. Pétur Jakob er með fjölbreytta reynslu úr sjávarútvegi. Hann var sölustjóri hjá Skaganum 3X áður en hann kom til Héðins. Hann starfaði meðal annars sem innkaupastjóri DeutscheSee, sem er stærsti fiskframleiðendandi í Þýskalandi og með stærstu vefverslun með fisk í Evrópusambandinu, með aðsetur í Bremerhaven og sinnti framleiðslu- og gæðastýringu hjá Samherja til margra ára. Í tilkynningu segir að Héðinn hafi fjárfest rúmum milljarði króna í þróun HPP og að umsvif próteinverksmiðjunnar hafi aukist ár frá ári. HPP byggir á nýrri nálgun við vinnslu afurðanna, sem sparar orku, rými, mannafla og skilar jafnari gæðum. HPP er nú að finna um borð í frystitogurum Ramma, Brims og Samherja og dótturfélaga þeirra, og í skipum erlendra útgerða. Þá kemur fram að smíði sé nú þegar hafin á nýrri 380 tonna HPP verksmiðju fyrir Síldarvinnsluna í Neskaupsstað og að stutt sé síðan Gröntvedt Nutri í Noregi tók 350 tonna HPP í notkun til að fá 100 prósent nýtingu hráefnis við vinnslu á makríl og síld. „Það er afar spennandi að ganga til liðs við Héðin í þessari vegferð. Fyrirtækið fagnar 100 ára afmæli á næsta ári. Héðinn hefur yfir gríðarlegum mannauði að ráða í verkviti og verkkunnáttu hjá smiðjufólki, tæknifræðingum og verkfræðingum. Sjávarútvegurinn leggur áherslu á að skapa sem mest verðmæti og með HPP geta fyrirtækin náð 100% nýtingu aflans og hámarkað virði hans. Framsækin fyrirtæki í sjávarútvegi hafa áttað sig á þeim auknu verðmætum sem HPP skapar. Það eru ekki margir sem geta státað af því að gera heiminn örlítið grænni en þeir komu að honum, en sú er raunin hvað HPP varðar,“ er haft eftir Pétri Jakobi í tilkynningu.
Sjávarútvegur Nýsköpun Vistaskipti Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira