Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Blikastúlkur í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2021 06:01 Breiðablik á góðan möguleika á sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar í dag. Tveir leikir í undankeppni HM í knattspyrnu eru á dagskrá, Breiðablik heldur leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar áfram og stór nöfn reima á sig golfskóna í níu holu góðgerðarkeppni svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra. Dagskráin í dag Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra.
Dagskráin í dag Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira