Fóru yfir stjörnuna í liði Keflavíkur og hvaða hlutverki hún gegnir taktísktlega séð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 15:01 Natasha Anasi er fyrirliði Keflavíkur. Hún gegnir mikilvægu uppleggi í uppleggi liðsins. Vísir/Hulda Margrét Upplegg Keflavíkur var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum að loknum 1-0 útisigri liðsins á Sauðárkróki þar sem liðið mætti Tindastól í sannkölluðum fallbaráttuslag. Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Natasha Anasi byrjaði leikinn upp á topp með Aerial Chavarin en um leið og Keflavík var komið yfir var Anasi færð niður í vörnina. „Myndi segja að þetta hafi verið kaflaskipt en það sem skilur á milli er að Keflavík kemst yfir þetta snemma og gera svo það sem þær eru bestar í. Þær eru algjörlegar stríðskonur, ná að loka og þétta til baka. Eru svo stórhættulegar þegar þær geta farið fram á við,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. „Ég held að það sé ekki hægt að kvarta. Jafn leikur sem hefði getað dottið hvoru megin sem var en það er lykilatriði að Keflavík kemst yfir þetta snemma. Við sjáum þegar leikurinn byrjar eru þær tvær upp á topp, það átti greinilega að keyra og sækja mark. Um leið og markið kemur – hvað gera þær við stjörnuna sína? – jú planta henni aftast og setja í lás,“ sagði Mist enn fremur um leikskipulag Keflvíkinga í leiknum. „Þetta er það sem þær eru svo góðar í að gera. Eins og þú segir, Natasha byrjar uppi og þær gera það sem þær þurfa að gera. Þær reyndar skora úr föstu leikatriði en maður sá að þær voru að setja mikla pressu og svo er hún bara færð aftur. Þetta er svona Arna Sif (Ásgrímsdóttir) þeirra Keflvíkinga. Það er reyndar öfugt með Örnu Sif, hún byrjar aftar og er sett fram í lokin,“ bætti Lilja Dögg Valþórsdóttir við að endingu. Klippa: PM Mörkin: Upplegg Keflavíkur Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Keflavík ÍF Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira