Arnar Gunnlaugsson: Þetta var vonandi meistarasigur Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2021 19:30 Arnar Gunnlaugsson var afar sáttur með að hafa landað stigunum þremur Vísir/Bára Dröfn Víkingur Reykjavík vann FH 1-2 í fjörugum leik. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar sáttur með stigin þrjú og voru FH töluvert betri að hans mati. „FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum. Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
„FH spilaði frábærlega í dag, þetta var besti leikur FH sem ég hef séð á þessu tímabili, þeir settu pressu á okkur frá upphafi sem reyndist okkur erfið." „Mér fannst við vera spila ágætlega en FH spilaði bara það vel að við vorum í tómu rugli," sagði Arnar Gunnlaugsson ánægður með stigin þrjú. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings átti frábæran leik og tók Arnar heilshugar undir það að Ingvar ætti mikið í þessum sigri. „Ingvar var geggjaður í þessum leik, Ingvar hefur beðið lengi eftir tækifærinu sínu í sumar. Ingvar bjargaði okkur á ögurstundu, FH fengu fullt af dauðafærum sem Ingvar varði." „Ef FH heldur áfram að spila svona verður þetta félag ekki í neinu veseni í framtíðinni." Nikolaj Hansen er markahæsti leikmaður deildarinnar en hann hafði ekki skoraði í síðustu fjórum deildarleikjum. Hann braut ísinn í kvöld með því að gera fyrsta mark leiksins. „Það er augljóst að Nikolaj Hansen hefur verið að spila meiddur, þetta er ekki sami leikmaður og vanalega, nú kemur tveggja vikna hvíld sem vonandi reynist honum vel." „Þessi leikur var vonandi meistarasigur og nú ætla ég að fara heim og njóta þess að horfa á Fylki vinna Breiðablik," sagði Arnar Gunnlaugsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira