Tugir í sýnatöku eftir að tveir nemendur greindust smitaðir á Ísafirði Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2021 14:40 Tugir fóru í sýnatöku á heilbrigðisstofnun Vestfjarða vegna smitanna í grunnskólanum á Ísafirði í morgun. Vísir/Vilhelm Tveir nemendur í 1. bekk Grunnskólans á Ísafirði greindust smitaðir af kórónuveirunni og hafa tugir verið sendir í sýnatöku og sóttkví vegna þess. Engir fleiri hafa greinst smitaðir í þeim hraðprófum sem hafa verið tekin í dag. Smitin í grunnskólanum tengjast því að tveir starfsmenn Hraðfrystihússins Gunnvarar greindust smitaðir af veirunni í síðustu viku, að sögn Gylfa Ólafssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Stór hópur mætti í sýnatöku í morgun og er þegar búið að flytja þau sýni til greiningar í Reykjavík. Fleiri sýni verða send síðar í dag til greiningar í kvöld. RÚV segir að áttatíu manns séu í sóttkví vegna smita nemendanna. „Ekkert af hraðprófunum sem voru tekin í morgun og komið er út úr voru jákvæð sem bendir til þess að þetta sé ekki mjög dreift,“ segir Gylfi. Samkvæmt nýjum reglum um sóttkví þurfa aðstandendur barna sem lenda í sóttkví ekki að fara í sóttkví. Þeir þurfa að viðhafa smitgát ef þeir mæta í skóla eða vinnu. Gylfi segir að mun fleiri hefðu þurft að fara í sóttkví ef eldri reglur væru enn í gildi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Smitin í grunnskólanum tengjast því að tveir starfsmenn Hraðfrystihússins Gunnvarar greindust smitaðir af veirunni í síðustu viku, að sögn Gylfa Ólafssonar, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Stór hópur mætti í sýnatöku í morgun og er þegar búið að flytja þau sýni til greiningar í Reykjavík. Fleiri sýni verða send síðar í dag til greiningar í kvöld. RÚV segir að áttatíu manns séu í sóttkví vegna smita nemendanna. „Ekkert af hraðprófunum sem voru tekin í morgun og komið er út úr voru jákvæð sem bendir til þess að þetta sé ekki mjög dreift,“ segir Gylfi. Samkvæmt nýjum reglum um sóttkví þurfa aðstandendur barna sem lenda í sóttkví ekki að fara í sóttkví. Þeir þurfa að viðhafa smitgát ef þeir mæta í skóla eða vinnu. Gylfi segir að mun fleiri hefðu þurft að fara í sóttkví ef eldri reglur væru enn í gildi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjarðarbær Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira