Afmælispartý á Bylgjunni allan laugardaginn í beinni útsendingu og einnig á Vísi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 14:11 Bylgjan heldur upp á 35 ára afmæli með flottri dagskrá. Bylgjan Laugardaginn 28. ágúst 1986 fór útvarpsstöðin Bylgjan fyrst í loftið. Í tilefni af afmælinu verður haldið einstakt afmælispartý allan daginn á morgun í beinni útsendingu á Bylgjunni og í mynd hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Partýið hefst í Bakaríinu klukkan níu og stendur til klukkan fjögur en þá hefst hamingjustund þjóðarinnar, Veistu hver ég var í sérstakri afmælisútgáfu. Það verður gestkvæmt á Bylgjunni allan afmælisdaginn. Bríet, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Ellen Kristjánsdótti, Sigga og Grétar úr Stjórninni og Eyfi Kristjáns og Páll Óskar mæta öll í hús og taka nokkur lög sem smellpassa í gott afmælispartý. Sérlegur undirleikari allan daginn er hinn ungi og geðþekki Magnús Jóhann. Á meðal annara gesta eru Sóli Hólm, Edda Björgvins, Hvítvínskonan, Tveir með Öllu og Bergur Ebbi. Öll eiga þau sínar minningar um Bylgjuna og Bergur Ebbi mun rýna sérstaklega í sögu Bylgjunnar með heimspekilegum vangaveltum eins og honum einum er lagið. Bylgjan á sér áhugaverða sögu.Bylgjan Eva Laufey, Svavar Örn, Ívar Guðmunds, Pétur Valmundar, Jói Dans, Bragi Guðmunds, Sigga Lund, Kristófer Helgason, Vala Eiríks og Heimir Karls skipta með sér veislustjórninni í skemmtilegasta afmælispartýi ársins í beinni á Bylgjunni og í mynd Vísi og Stöð 2 Vísi. „Bylgjan hefur alla tíð lagt sig fram við að eiga í góðu sambandi við þjóðina, hlustendur sína, skemmtikraft og tónlistarfólk og þakkar þessa frábæru samfylgd í 35 ár. Bylgjan hefur verið björt og skælbrosandi frá 28. ágúst 1986,“ segir um viðburðinn. Jóhann Örn Ólafsson er skipuleggjandi dagsins. Hann mætti í viðtal í Bítinu í morgun og fór yfir afmælisdagskránna. Klippa: 35 ára afmæli Bylgjunnar fagnað með stæl á morgun Bylgjan Tímamót Fjölmiðlar Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Partýið hefst í Bakaríinu klukkan níu og stendur til klukkan fjögur en þá hefst hamingjustund þjóðarinnar, Veistu hver ég var í sérstakri afmælisútgáfu. Það verður gestkvæmt á Bylgjunni allan afmælisdaginn. Bríet, Jón Jónsson, Friðrik Dór og Ellen Kristjánsdótti, Sigga og Grétar úr Stjórninni og Eyfi Kristjáns og Páll Óskar mæta öll í hús og taka nokkur lög sem smellpassa í gott afmælispartý. Sérlegur undirleikari allan daginn er hinn ungi og geðþekki Magnús Jóhann. Á meðal annara gesta eru Sóli Hólm, Edda Björgvins, Hvítvínskonan, Tveir með Öllu og Bergur Ebbi. Öll eiga þau sínar minningar um Bylgjuna og Bergur Ebbi mun rýna sérstaklega í sögu Bylgjunnar með heimspekilegum vangaveltum eins og honum einum er lagið. Bylgjan á sér áhugaverða sögu.Bylgjan Eva Laufey, Svavar Örn, Ívar Guðmunds, Pétur Valmundar, Jói Dans, Bragi Guðmunds, Sigga Lund, Kristófer Helgason, Vala Eiríks og Heimir Karls skipta með sér veislustjórninni í skemmtilegasta afmælispartýi ársins í beinni á Bylgjunni og í mynd Vísi og Stöð 2 Vísi. „Bylgjan hefur alla tíð lagt sig fram við að eiga í góðu sambandi við þjóðina, hlustendur sína, skemmtikraft og tónlistarfólk og þakkar þessa frábæru samfylgd í 35 ár. Bylgjan hefur verið björt og skælbrosandi frá 28. ágúst 1986,“ segir um viðburðinn. Jóhann Örn Ólafsson er skipuleggjandi dagsins. Hann mætti í viðtal í Bítinu í morgun og fór yfir afmælisdagskránna. Klippa: 35 ára afmæli Bylgjunnar fagnað með stæl á morgun
Bylgjan Tímamót Fjölmiðlar Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira