„Óskalög við orgelið“ hafa slegið í gegn í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2021 20:05 Það er alltaf mikið um að vera í Skálholti en "Óskalög við orgelið" er viðburður, sem hefur slegið í gegn í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Óskalög við orgelið“ er viðburður, sem hefur slegið í gegn í Skálholti í sumar en það mætir fólk í kirkjuna og fær óskalag á orgelið hjá Jóni Bjarnasyni, organisti í Skálholtsdómkirkju. Lög með Abba, Queen og Kaleo hafa verið vinsælust í sumar. Það má segja að Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju sé eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Á fimmtudögum í sumar hefur viðburðinn „Óskalögin við orgelið“ verið á milli 11:00 og 12:00 en þá velja kirkjugestir lög, sem Jón spilar svo með bros og lög og fólk tekur oft undir í lögunum. „Þetta eru um hundrað lög, sem við erum búin að setja á miða og fólk getur valið á milli. Þá áttu að velja lag, sem þú vilt að hann spili og hann spilar með glæsibrag,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir kirkjuvörður í Skálholti Eva Bryndís Ágústsdóttir, kirkjuvörður í SkálholtiMagnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta hefur slegið í gegn í sumar, margir mætt? „Já, það hefur verið aðeins of margir stundum því við náum ekki að spila öll lögin en þá segjum við þeim að koma bara næsta fimmtudag því það er alltaf hægt að koma aftur og þá að fá að spila lagið sitt, sem maður vill sjálfur velja.“ Eva segist reikna með mörgum í Skálholt á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst til að fá óskalögin sín hjá Jóni en ekkert kostar inn á viðburðinn en hins vegar er hægt að leggja fram frjáls framlög, sem fara þá til fegrunar Skálholtsdómkirkju. Verði áhugi þá heldur viðburðinn áfram í september á fimmtudögum. Jón Bjarnason,sem er algjör snillingur á orgelið í Skálholti. Hann mun taka á móti óskalögum á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst á milli klukkan 11:00 og 12:00 í kirkjunni í Skálholti.Aðsend Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Það má segja að Jón Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju sé eins og lifandi glymskratti því hann getur spilað nánast hvað sem er á orgelið. Á fimmtudögum í sumar hefur viðburðinn „Óskalögin við orgelið“ verið á milli 11:00 og 12:00 en þá velja kirkjugestir lög, sem Jón spilar svo með bros og lög og fólk tekur oft undir í lögunum. „Þetta eru um hundrað lög, sem við erum búin að setja á miða og fólk getur valið á milli. Þá áttu að velja lag, sem þú vilt að hann spili og hann spilar með glæsibrag,“ segir Eva Bryndís Ágústsdóttir kirkjuvörður í Skálholti Eva Bryndís Ágústsdóttir, kirkjuvörður í SkálholtiMagnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta hefur slegið í gegn í sumar, margir mætt? „Já, það hefur verið aðeins of margir stundum því við náum ekki að spila öll lögin en þá segjum við þeim að koma bara næsta fimmtudag því það er alltaf hægt að koma aftur og þá að fá að spila lagið sitt, sem maður vill sjálfur velja.“ Eva segist reikna með mörgum í Skálholt á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst til að fá óskalögin sín hjá Jóni en ekkert kostar inn á viðburðinn en hins vegar er hægt að leggja fram frjáls framlög, sem fara þá til fegrunar Skálholtsdómkirkju. Verði áhugi þá heldur viðburðinn áfram í september á fimmtudögum. Jón Bjarnason,sem er algjör snillingur á orgelið í Skálholti. Hann mun taka á móti óskalögum á morgun, fimmtudaginn 26. ágúst á milli klukkan 11:00 og 12:00 í kirkjunni í Skálholti.Aðsend
Bláskógabyggð Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira