Fjórir Víkingar byrja nýja undankeppni U21-landsliðsins Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2021 15:10 Kristall Máni Ingason er einn fjögurra leikmanna Víkings í U21-landsliðshópnum. Vísir/Hulda Margrét Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21-liðs karla í fótbolta, hefur valið 20 leikmanna hóp vegna fyrstu leikjanna í undankeppni Evrópumótsins 2023. Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira
Ísland komst í lokakeppni síðasta Evrópumóts og freistar þess nú að endurtaka leikinn. Liðið hefur undankeppnina á útileik gegn Hvíta-Rússlandi 2. september og heimaleik við Grikkland í Árbæ 7. september. Í riðli Íslands eru einnig Portúgal, Kýpur og Liechtenstein. Í íslenska hópnum sem byrjar keppnina eru ellefu leikmenn á mála hjá erlendum atvinnumannaliðum og níu leikmenn sem spila í Pepsi Max-deildinni. Víkingur R. á flesta fulltrúa eða fjóra talsins, KR tvo, en HK, Fylkir og Valur eiga einn fulltrúa hvert. U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
U21-hópur Íslands Elías Rafn Ólafsson - FC Midtjylland Jökull Andrésson - Morecambe Finnur Tómas Pálmason - KR Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken Ísak Óli Ólafsson - Esbjerg Valgeir Valgeirsson - HK Atli Barkarson - Víkingur R. Kolbeinn Þórðarson - Lommel Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia Birkir Heimisson - Valur Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. Stefán Árni Geirsson - KR Karl Friðleifur Gunnarsson - Víkingur R. Sævar Atli Magnússon - Lyngby BK Kristall Máni Ingason - Víkingur R. Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Hákon Arnar Haraldsson - FCK Ágúst Eðvald Hlynsson - AC Horsens Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund BK
Fótbolti Víkingur Reykjavík Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Sjá meira